Úttaksafl á móti myndriti fyrir samviðnám
Rafsegulónæmi
Leiðbeiningar og yfirlýsing framleiðanda - Rafsegulútgeislun
CoolSeal™ rafall er ætlaður til notkunar í rafsegulumhverfi sem tilgreint er hér að neðan. Viðskiptavinur eða notandi
CoolSeal™ rafals ætti að tryggja að hann sé notaður í slíku umhverfi.
RF-losun CISPR 11
Leiðaraflutt útgeislun
EN 55011:2009+A1:2010,
CISPR 11:2009+A1:2010
Geisluð útgeislun
EN 55011:2009+A1:2010,
CISPR 11:2009+A1:2010
Yfirsveifluútgeislun
IEC/EN 61000-3-2:2014
Spennuflökt/flöktútgeislun
IEC/EN 61000-3-3:2013
Grunnöryggi samkvæmt IEC 60601-1 er frammistöðukrafan sem notuð er við ónæmisprófanir. Nauðsynleg frammistaða
á ekki við.
Tilkynning
ÚTGEISLUNAREIGINLEIKAR þessa búnaðar gerir hann hentugan til notkunar á iðnaðarsvæðum og sjúkrahúsum
(CISPR 11, flokkur A). Ef hann er notaður í íbúðarumhverfi (sem venjulega er krafist CISPR 11, flokks B) gæti þessi
búnaður ekki veitt nægilega vernd fyrir fjarskiptatengda þjónustu með radíótíðni. Notandinn gæti þurft að grípa til
mótvægisaðgerða, svo sem að flytja búnaðinn aftur eða snúa honum.
Bolder Surgical
Viðnám (Ω)
Hópur 2
Flokkur A
Flokkur A
Tæki í flokki A
Í samræmi við grein 5 í
Staðlinum
Page | 294
50W - Hámarksúttak
35W
25W
CoolSeal™ rafall verður að senda frá sér
rafsegulorku til að geta sinnt hlutverki sínu. Það
getur haft áhrif á rafeindabúnað í nágrenninu.
CoolSeal™ rafall er hentugur til notkunar á
öllum stöðum utan heimilis og þeim sem eru
beintengdir opinberu lágspennuveitukerfi sem sér
um byggingar sem notaðar eru til heimilisnota.
is - CoolSeal™ Generator