1. kafli Yfirlit og almennir eiginleikar
Þessi hluti inniheldur eftirfarandi upplýsingar:
•
Kynning
•
Ábendingar fyrir notkun
•
Frábendingar fyrir notkun
•
Framhlið
•
Afturhlið
•
Séð að neðan
•
Listi yfir aukabúnað
•
Samhæf áhöld fyrir æðadeili
Varúð
Lestu öll viðvörunar- og varúðarorð sem og leiðbeiningar sem fylgja þessum rafall fyrir notkun. Sértækar leiðbeiningar
fyrir CoolSeal™ áhöld fylgja ekki þessari handbók. Kynntu þér leiðbeiningar fyrir CoolSeal™ áhöld til notkunar varðandi
upplýsingar um viðvörunar-, varúðarorð og leiðbeiningar um notkun.
Alríkislög (BNA) takmarka sölu á þessu tæki af eða gegn beiðni læknis.
Kynning
CoolSeal™ rafall skapar radíótíðniorku (RF) við notkun fyrir æðadeili.
CoolSeal™ rafall greinir sjálfkrafa kóðuð áhöld og stillir CoolSeal™ rafall í samræmi við þau. Öryggis- og greiningaraðgerðir fela
í sér sjálfvirkar bilunaröryggisaðgerðir.
Ábending fyrir notkun
CoolSeal™ rafall er ætlað að veita radíótíðniorku (RF) í samhæf CoolSeal™ áhöld við notkun á æðadeili. Sértæk notkun veltur
á samhæfu tæki til skurðlækninga sem er tengt við rafalinn. Þessi rafall er hannaður aðeins til notkunar með tækjum til
skurðlækninga sem samhæf eru CoolSeal™ tækninni.
Frábendingar fyrir notkun
Ekkert þekkt sérstaklega fyrir CoolSeal™ rafall.
Bolder Surgical
Page | 271
is - CoolSeal™ Generator