4. Notið skífuburstann til að hreinsa
skífurnar í skífuhúsinu og skífuna
inni í mótorumgörðinni sjálfri.
Athugið: Þvoið aldrei skífurnar eða
skífuhúsið í vatni. Haldið þeim ávallt
þurrum.
Umhirða og þrif
5. Þegar búið er að hreinsa kvörnina,
hallið henni aftur á bak svo að
mótorumgjörðin vísi upp.
6. Þegar snúningslaga pinninn snýr
að skífuhúsinu, setjið
skífuskaftseininguna inn í
skífukvörnina. Haldið einingunni
stöðugri, svo að endinn á
snúningslaga pinnanum sé í
beinni línu við grópina í
skíufhúsinu.
15