HERKULES SE 1000 digital Manual De Instrucciones Original página 92

Generador eléctrico
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 31
Anleitung_SE_1000_digital_SPK7:_
IS
VARÚÐ
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar
leiðbeiningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er
farið eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum
leiðbeiningum getur myndast hætta á raflosti, bruna
og/eða alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar og
notandaleiðbeiningarnar vel til notkunar í
framtíðinni.
2. Tækislýsing og innihald
(myndir 1 - 3)
1. Burðarhaldfang
2. Eldsneytislok með loftventli
3. Eldsneytiskrani
4. Gangsetningarþráður
5. Mótorhlíf
6. Kertahetta
7. Höfuðrofi
8. Jarðtenging
9. Orkusparnaðarrofi
10. 1x 230V~ – Innstunga
11. 1x 12V d.c. útsláttaröryggi
12. 1x 12V d.c. tenging
13. Yfirálagsviðvörunarljós
14. Virkniljós
15. Olíuviðvörunarljós
16. Innsog
17. Skrúfjárnshaldfang
18. skrúfjárnsskaft
19. Kertalykill
20. Millileiðsla fyrir 12V-innstungu
21. Olíu - áfyllingarkanna
22. Yfirálagsrofi
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er ætlað til þess að nota til þess að knýja
tæki sem ætluð eru fyrir 230V~ og 12V d.c..
Vinsamlegast athugið allar þær takmarkanir sem finna
má í öryggisleiðbeiningunum.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það er
framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða
og slys sem til kunna að verða af þeim sökum, er
eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki ætluð
né hönnuð til notkunar í iðnaði, í atvinuskyni eða
þessháttar notkunar. Við tökum enga ábyrgð á
tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í
92
05.05.2011
10:21 Uhr
Seite 92
tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafall:
Öryggisgerð:
Samfleytt notkun P mál (S1) (230 V):
Hámarks afl P hámark (S2 2 min) (230 V):
Spenna U mál :
Straumur I mál :
Tíðni F mál :
Gerð mótors:
Slagrými:
Hámarks afl (mótor):
Eldsneyti:
Rúmmál eldsneytisgeymis:
Mótorolía:
Eldsneytisnotkun við 2/3 álag:
Þyngd:
Hámarks hljóðþrýstingur L pA:
Hámarks hávaði L WA
Aflstuðull cos ϕ:
Virkniflokkur:
Hiti hámark
Hámarks notkunarhæð (yfir sjávarmáli):
Kerti:
Notkun S1 (standslaus notkun)
Nota má tækið með uppgefnu afli (P mál : 900W).
Notkun S2 (notkun í styttri tíma)
Nota má tækið til stuttrar stundar með aflinu (P mál :
1000W). Eftir það verður tækið að fá að standa í
vissan tíma þannig að það ofhitni ekki.
5. Fyrir notkun
Fjarlægið umbúðirnar og gangið úr skugga um að allir
hlutir hafi fylgt með tækinu sem eiga að fylgja. Leggið
rafstöðina niður á traustan láréttan undirflöt í nánd við
það tæki sem knýja á og þar sem að loftar vel um
tækið.
5.1 Öryggi rafmagns:
Yfirfarið rafmagnstæki og rafmagnsleiðslur þeirra.
Þessir hlutir verða að vera í fullkomnu
ásigkomulagi.
Stafrænn breytir
IP23
900 W
1000 W
1 x 230V~ / 1 x 12V d.c
4 A (230 V) / 6 A (12 V)
50 Hz
Loftkældur fjórgengismótor
52,6 cm³
1,04 kW / 1,4 PS
Blýlaust bensín
2,7 l
um það bil. 0,25 l (15W40)
um það bil. 0,68 l/klst
13 kg
74 dB(A)
94 dB(A)
1
G1
40°C
1000 m
CR4HSB
loading

Este manual también es adecuado para:

41.512.54