VARÚÐ: Hætta á að kremjast
Rykkurinn við gangsetninguna getur orð-
ið kröftugur. Tryggið að enginn sé nálæg-
ur þegar samstæðan [einingin] er gangs-
ett.
AÐVÖRUN: Hætta á að kremjast
Aldrei skal stinga hendi inn í dæluhúsið.
4.2 Dælan hreinsuð.
Það þarf að hreinsa dæluna ef hún hefur verið notuð
í mjög óhreinu vatni. Ef leir, steypa eða svipuð
óhreinindi eru skilin eftir í dælunni getur það stíflað
dæluhjólið og þétt, sem kemur í veg fyrir að dælan
vinni.
Látið dæluna ganga um stund í hreinu vatni eða
skolið hana gegnum framrásar tengi.
5 Viðhald
Varúðarráðstafanir
Tryggið að búið sé að lesa og skilja öryggisleiðbein-
ingarnar í kafla
Inngangur og öryggi
áður en vinna hefst.
HÆTTA: Hætta á innöndun
Áður en farið er inn á vinnusvæði skal
ganga úr skugga um að andrúmsloft inn-
ihaldi nægilegt súrefni en engar eitur-
gastegundir.
HÆTTA: Hætta á að kremjast
Færanlegir hlutir geta flækst eða kramið.
Slökkvið ávallt og aftengið rafmagn áður
en viðhaldsvinna hefst til að hindra
óvænta ræsingu. Ef það er ekki gert gæti
það haft í för með sér dauða eða líkam-
stjón.
AÐVÖRUN: Lífræn hætta
Áhætta á sýkingu. Skolið eininguna
vandlega með hreinu vatni áður en farið
er að vinna við hana.
VARÚÐ: Hætta á skurðum
Skarpar brúnir. Klæðist hlífðarfatnaði.
VARÚÐ: Hætta á að kremjast
Tryggið að samstæðan [einingin] geti
ekki rúllað eða dottið um koll og skaðað
fól eða eignir.
VARÚÐ: Hætta á varma
Leyfið yfirborði að kólna áður en vinna
hefst, eða klæðist hitaeinangruðum fatn-
aði.
Fylgið vel eftirfarandi kröfum:
• Ekki opna loftop eða aftöppunarloka eða fjarlæ-
gja tappa meðan þrýstingur er á kerfinu. Tryggið
að dælan sé einangruð frá kerfinu og að þrýsting-
urinn hafi verið tekinn af áður en hún er tekin í
sundur, tappar fjarlægðir eða pípulagnir aftengd-
ar.
Sannprófun jarðtengingar
Ávallt þarf að prófa að (jarð)tenging sé órofin eftir
gangsetningu.
5.1 Skipt um olíu
Athugið olíuna
Skipt um olíu
Skipt um olíu og pakkn-
inguna
(blaðsíða 48)
5.2 Athugun einangrunar
Athuga verður einangrunarviðnám mótorsins einu
sinni í mánuði.
Yfir 20 MΩ
1–20 MΩ
< 1 MΩ
6 Bilanaleit
Inngangur
Dælan keyrir ekki eða byrjar-stoppa-byrja í hraðri
röð
Orsök
Búnaðurinn fær
ekki rafmagn.
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
1. Skrúfið olíutappann af.
2. Leggið dæluna á hlið og tæmið olíuna í viðeig-
andi ílát.
3. Fyllt með túrbínuolíu númer 32.
– Magn, Primo D: 0,14 L (0,15 qt)
– Magn, Primo S: 0,15 L (0,16 qt)
4. Setjið pakkninguna og olíuskrúfuna aftur á og
herða.
Sjá
Mynd 2
(blaðsíða 115) og
116).
Athuga viðnám milli fasa og milli fasa og jarðar.
HÆTTA: Hætta á að kremjast
Færanlegir hlutir geta flækst eða kramið.
Slökkvið ávallt og aftengið rafmagn áður
en viðhaldsvinna hefst til að hindra
óvænta ræsingu. Ef það er ekki gert gæti
það haft í för með sér dauða eða líkam-
stjón.
Lausn
Athugið hvort:
• Aðalaflrofi sé á.
• Bræðivör séu óskemmd.
• Öll bræðivör fái rafmagn og
þau séu öll tryggilega fest á
sinn stað.
• Vélarstrengur sé ekki
skemmdur.
Hverja 1.000 klst. eða
þriðja hvern mánuð.
Hverja 2.000 klst. eða
sjötta hvern mánuð.
Ef olían inniheldur of
mikið vatn, skiptið þá um
olíu og pakkninguna.
Mynd 3
(blaðsíða
Fullnægjandi
Dælan er enn virk, en
athuga verður rafmagns-
snúruna.
Þörf á þjónustu
51