NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
LEIÐBEININGAR FYRIR FYLGIHLUTI
Fylgihlutur
Flatur hrærari
*
Hrærari með
sveigjanlegri brún
Víraþeytari
Deigkrókur
Deighrærari
*
ATHUGIÐ: Sleikja
taka hráefnin úr skálinni.
HRÆRIVÉLIN NOTUÐ
SKÁLIN FEST Á/TEKIN AF
1.
Til að festa skálina á: Settu hraðastillinn á „O". Taktu hrærivélina úr sambandi.
2.
Aflæstu og lyftu mótorhausnum. Lásinn
stað.
3.
Settu skálina á klemmuplötuna. Snúðu skálinni gætilega réttsælis.
4.
Til að fjarlægja skálina: Endurtaktu skref 1 og 2. Snúðu skálinni gætilega rangsælis.
ATHUGIÐ: Mótorhausinn ætti alltaf að vera í læstri stöðu þegar hrærivélin er notuð.
*Fylgir eingöngu með ákveðnum módelum. Fæst einnig sem valkvæmur fylgihlutur.
**Lás fæst í völdum módelum.
130
Notist til að blanda
saman
Venjulegar til þykkar
blöndur:
*
Blöndur sem þarf að bæta
lofti við:
Til að blanda og hnoða
gerdeig:
Smjörteninga út í hveiti:
hjálpar við að þrífa deighrærarann
*
Ráðlagðir hlutir
Kökur, glassúr, sætindi, smákökur,
bökudeig, rifið kjöt, kex, kjöthleifur,
kartöflumús.
Egg, eggjahvítur, rjómi, soðinn glassúr,
svampbotnar, majónes, sum sætindi.
Brauð, pizzudeig, bollur, tekökur.
Fyrir bökudeig, kex og annað
sætabrauð, mauka ávexti og grænmeti
og rífa niður kjöt.
. Hún getur líka verið nytsamleg til að
*
**
læsist sjálfkrafa til að halda hausnum á sínum