Deigblaðið* Notað; Gagnlegar Ábendingar - KitchenAid 5KFP1335 Manual De Instrucciones

Ocultar thumbs Ver también para 5KFP1335:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 155
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Deigblaðið* notað
Deigblaðið er sérstaklega
hannað til að blanda og
hnoða gerdeig, hratt og
Gagnlegar ábendingar
• Til að forðast skemmdir á blaðinu eða
mótornum skal ekki vinna hráefni sem
er svo hörð eða svo frosin að ekki sé hægt
að stinga í þau með beittum hnífsoddi.
Ef biti af hörðu hráefni, eins og gulrót
festist á blaðinu skal stöðva vinnsluvélina
og fjarlægja skífuna. Fjarlægðu hráefnið
varlega af skífunni.
• Ekki yfirfylla vinnuskálina eða litlu skálina*.
Fyrir þunnar blöndur má fylla vinnuskálina allt
að 1/2 eða 2/3 fulla. Fyrir þykkari blöndur má
fylla vinnuskálina allt að 3/4 fulla. Fyrir vökva
má fylla upp að hámarksstöðunni eins og lýst
er í hlutanum „Matvinnsluvélin þín notuð -
Hámarksstaða vökva". Þegar saxað er ætti
vinnuskálin ekki að vera meira en 1/3 til
1/2 full. Notaðu litlu skálina* fyrir allt að
235 mL af vökva eða 120 mL af þurrefnum.
• Staðsettu sneiðskífurnar þannig að
skurðar fl öturinn sé rétt hægra megin við
mötunarrörið. Þetta gefur skífunni heilan
snúning áður en hann snertir hráefnið.
• Til að færa sér í nyt hraða vinnsluvélarinnar
skal láta hráefni sem á að saxa falla niður
gegnum mötunarrörið á meðan motorinn
er í gangi.
* Fylgir aðeins með gerð 5KFP1335
vandlega. Til að ná sem bestum árangri skal
ekki hnoða uppskriftir sem nota meira en
350 g af hveiti.
• Mismunandi hráefni útheimta mismunandi
þrýsting fyrir besta árangur við rif og
sneiðingu. Almennt séð skal nota léttan
þrýsting fyrir mjúk, viðkvæm hráefni
(jarðarber, tómata, o.s.frv.), hóflegan
þrýsting fyrir miðlungsmatvæli (kúrbít,
kartöflur, o.s.frv.) og ákveðnari þrýsting
fyrir harðari matvæli (gulrætur, epli,
harða osta, hálffrosið kjöt, o.s.frv.).
• M júkur og miðlungsharður ostur kann að
smyrjast út eða rúllast upp á rifdiskinum.
Til að forðast þetta skal aðeins rífa ostinn
vel kældan.
• Stundum falla mjó matvæli, eins og gulrætur
eða sellerí, til hliðar í mötunartrekktina,
sem leiðir til þess að sneiðar verða ójafnar.
Til að lágmarka þetta skal skera hráefnið
í nokkra bita og fylla mötunartrekktina
með hráefni. Til að vinna minni eða mjórri
verk reynist litla mötunarrörið í tvískipta
matvæla t roðaranum sérstaklega þægilegt.
391
Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Este manual también es adecuado para:

5kfp1325

Tabla de contenido