MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Litla skálin* og litli hnífurinn* settur á
1
Settu litlu skálina inni í vinnuskálina yfir
aflöxulinn. Snúðu litlu skálinni þar til
hökin á efri brún skálarinnar falla niður
í skörðin efst á vinnuskálinni.
3
Settu lok vinnuskálarinnar á og gættu
þess að það læsist á sínum stað.
382
2
Settu drifmillistykkið inn í litla hnífinn
og settu á aflöxulinn. Það kann að vera
nauðsynlegt að snúa blaðinu þar til það
fellur á sinn stað. Ýttu þétt niður til að
læsa því á sínum stað.
4
Til að fjarlægja litlu skálina eftir vinnslu
skal fjarlægja litla hnífinn með því að
toga hann beint upp af hettunni. Lyftu
síðan skálinni beint upp og út og notaðu
fingurgripin tvö sem staðsett eru við
brún skálarinnar.
* Fylgir aðeins með gerð 5KFP1335