NOTKUN - REGLUGERÐIR - VIRKNI
Samræmdur sem íhlutur fyrir kerfi ásamt PATROL festilínu (sjá
sérstaka handbók) samkvæmt stöðlunum EN 795/C:2012, CEN/
TS 16415:2013 og UNI 11578/C:2015 fyrir hallandi og flatar
einangraðar málmplötur fyrir þak eða svipuð málmyfirborð fyrir
tvo aðila sem nota persónuhlífar samkvæmt EN 361 eftirfarandi
fallvarnarkerfum samkvæmt EN 363:
• Staðsetningar og festingarkerfi (EN 358)
• Fallvarnarbúnaður
með
stýrðu
festingarbandi (EN 353-2)
• Tjóðrur (EN 354) með höggdeyfi (EN 355)
• Inndraganlegur fallvarnarbúnaður (EN 360)
Samræmdur sem íhlutur fyrir kerfi ásamt AOS01 festikósa (sjá
sérstaka handbók) samkvæmt stöðlunum EN 795/A:2012,
CEN/TS 16415:2013 og UNI 11578/A:2015 fyrir hallandi og
flöt einangruð yfirborð eða svipuð málmyfirborð fyrir tvo
aðila sem nota persónuhlífar samkvæmt EN 361 eftirfarandi
fallvarnarkerfum samkvæmt EN 363:
• Staðsetningar og festingarkerfi (EN 358)
• Fallvarnarbúnaður
með
stýrðu
festingarbandi (EN 353-2)
• Tjóðrur (EN 354) með höggdeyfi (EN 355)
• Inndraganlegur fallvarnarbúnaður (EN 360)
Til að geta notað búnaðinn á öruggan hátt verður að fylgja
leiðbeiningum frá framleiðendum persónuhlífa eftir.
Búnaðurinn var fullprófaður (sjá myndina hér fyrir neðan) á öllum
undirbyggingum.
Framleiðandinn lýsir því yfir að varan sem lýst er hér fyrir neðan
COPPO, er í samræmi við staðlana EN 795:2012 type A+C, CEN/
TS 16415:2013 Notified body, TÜV Süd Product Service GmbH,
Ridlerstr.65, 80339 München (test report no.: 713144890-1) og
UNI 11578:2015 tegund A+C.
Rothoblaas COPPO er festingarbúnaður sem er hannaður til
uppsetningar á prófuðum undirfleti (t.d. þakbygging) og er
notaður sem festingarbúnaður fyrir persónuhlífar.
360°
EFNI
Rothoblaas COPPO er framleiddur úr 1.4301/AISI 304 ryðfríu
stáli.
UPPSETNING
falli
og
sveigjanlegu
Óhreyfanlegt, stöðugt undirvirki er meginatriði. Ef vafi kemur upp
skal biðja sérfræðing um að koma á svæðið.
Festið meðfylgjandi M16 bolta úr ryðfríu stáli í miðholu
undirplötunnar með tveimur skinnum og rónni til að eftirstandandi
skrúfgangur komi upp úr að ofan eins og sýnt er hér fyrir neðan.
[mynd 01]
Límið frauðbandsræmurnar sex (fylgja með) yfir götin þannig að
þær hylji þau vel.
falli
og
sveigjanlegu
Festi með því að bora Ø 6,5 mm gat í miðja umgjörð
þakplötunnar, í gegnum götin á brúnunum (sjá myndina
hér á eftir) og festa búnaðinn við plötuna með meðfylgjandi
hnoðnöglum. [mynd 02]
Þegar búið er að festa búnaðinn skal bora eftirstandandi göt og
setja hnoðnaglana í.
Búnaðinn skal festa með 24 GESIPA Bulb-Tite Alu/Alu 6,3x20,2
hnoðnöglum með EPDM skinnu (fylgir með) allt í allt. [mynd 03]
ÖRYGGISREGLUGERÐIR, UPPSETNINGAR- OG NOTKUNARLEIÐBEININGAR | COPPO | 91
Fylgið upprunalegum leiðbeiningum frá framleiðanda
festinganna eftir!