BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
MÓTORHAUSNUN LYFT/LÁTINN SÍGA
Að lyfta mótorhausnum:
Ýttu læsistönginni í stöðuna Aflæsa og
1
lyftu hausnum� Þegar lyft hefur verið
færist stöngin sjálfvirkt aftur í stöðuna
Læst til að halda hausnum uppi�
ATH.: Mótorhausinn ætti alltaf að vera í stöðunni Læst þegar verið er að nota
borðhrærivélina�
FLATI HRÆRARINN, HRÆRARINN MEÐ SLEIKJUARMINUM*,
ÞEYTARINN, EÐA HNOÐKRÓKURINN SETTUR Á/TEKINN AF
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða mari.
* Fylgir aðeins með völdum gerðum� Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur�
228 | BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
Að setja mótorhausinn niður:
Þrýstu læsistönginni í Aflæst og færðu
hausinn varlega niður� Læsistöngin
fer sjálfvirkt aftur í stöðuna Læst
2
þegar hausinn er kominn niður� Áður
en þú byrjar að hræra skaltu prófa
lásinn með því að reyna að lyfta
mótorhausnum�
Að setja á aukabúnað:
1
Snúðu hraðastillingunni á „0"�
Taktu borðhrærivélina úr sambandi�