5. Losið rærnar á færslubúnapinum og skiðtið
um gler.
6. Setjið saman í öfugri röð.
18.12.3 Endurnýjun eimsvala
1. Fylgið skrefum 1-4 í "Endurnýjun hlífðar-
glers".
2. Fjarlægið hlífparglerið og leggið það til
hliðar.
3. Sjá Fig. 6:3. Aftegnið kælislöngur (pos 1) og
afrennslislöngur úr tefloni (pos 2). Nauðsyn-
legt er að skiðta einnig um afrennslislöngur
þegar skiðt er um eimsvala.
4. Losip festingu eimsvalans (pos 3).
5. Losip loftmúffuna (pos 4).
6. Losið sæti fyrir segulstál (pos 5) og plastþyn-
nuna (pos 6). Að þessu loknu fjarlægið skrú-
funa (pos 7) sem heldur stafnum (pos 8).
7. Aftengið eimsvalann, byrjið á rónni (pos 9)
og fjarlægið haldarann (pos 10) og gorminn
(pos 11).
8. Lyftið stafnum og skiðtið um eimsvalana (pos
12), hvern af öðrum.
9. Setji
saman í öfugri röð.
ð
Ath: Ávallt skal nota sama sýnatein-
inn fyrir tiltekinn þétti til að komast
hjá leka.
18.12.4 Endurnýjun þéttihringa
Sjá hluta 4.3.2 Installation / Change of Seals on
page 4:3.
18.13 Tæknileg útlistun
18.13.1 Öryggisatri
ð
Einangrun utanáliggjandi straumrása er sérstakle-
ga styrkt öryggisins vegna.
18.13.2 Umhverfisskilyr
Tækið er hzannað þannig að það sé öruggt við eft-
irfarandi aðstæður:
•
Notkun innanhúss
•
Í allt að 2000 m hæð.
•
Við hitastig 10°C til 40°C.
•
Hámarksrakastig 80% að 31°C og fellur
línulega í 50% raka við 40°C.
•
Sveiflur í spennu fari ekki yfir ±10% af
uppgefinni spennu.
•
Yfirspennuþol er í samræmi við uppsetnin-
garflokk II, sem er eðlilegt fyrir tæki af
þessari tegund.
•
Mengunarstuðull 2.
18.13.3 Geymsla og flutningur
Ath: Notið einungis upprunalegar
umbúðir til flutnings.
Gríðið við örvarnar eins og sýnt er á Fig. 9:1 og
lyftip tæknu. Þyngd 30 kg.
18:8
Soxtec™ 2050 Automatic System
18.14 Myndskýringar
Fig. 5:9
Fig. 5:10
Fig. 5:11
Fig. 5:12
Fig. 5:13 Leysissett tengt við skammtara.
Fig. 5:14
Fig. 5:15
Fig. 5:16 Loki í lokaðri stöðu.
Fig. 6:1
Fig. 6:2
Fig. 6:3
i
i
ð
Færsla síuhólka í hólkarekkann
með segulklemmunni.
Flutningur á síuhólkum úr rekkum í
haldara.
Síuhólkum komið fyrir í útdrátta-
reiningu.
Útdráttarbollum komið fyrir í
útdráttareiningu.
Síuhólkar fjarlægpir úr útdrátta-
reiningu.
Tæmið söfnunarílátið með tæmin-
garslöngunni og lokann í oðinni
stöðu.
Skiðt um millistykki fyrir leysi.
Skiðt um hlífðargler.
Skiðt um eimsvala.
User Manual 1000 7414 / Rev. 4