4 Stillið með stilliskrúfunni (I) og herðið með rónni
á móti (J).
8.4 Haldari fyrir ýtiprik settur á (mynd. 6.1)
Skrúfið snagaboltann (K) fyrir ýtiprikið (L) í
skrúfganginn ofan á grind sagarinar og setjið ró á
móti.
Þegar ýtiprikið (L) er ekki notað er það hengt á
snagaboltann.
8.5 Skipt um sagarblað
Hætta!
Slysahætta er einnig til staðar þegar sagarblaðið
er kyrrstætt. Notaðu hanska þegar skipt er um
sagarblað.
Notið aðeins viðeigandi sagarblöð
1 Fjarlægið
tvær
rifflaðar
U-styrkinguna (C) neðan af vinnuborðinu. (mynd 4)
2 Opnið báðar hurðirnar á vélinni.
3 Losið stillihnúðinn (9) þar til sagarblaðið losnar.
4 Takið sagarblaðið úr og leiðið það út um
– rifuna á vinnuborðinu,
– sagarblaðshlífina á efri sagarblaðsleiðaranum
– sagarblaðshlífina á húsi sagarinnar og
– innleggið í sögunarborðinu.
Setjið nýtt sagarblað í. Gætið að hvort sagarblaðið
snúi rétt: Tennurnar þurfa að vísa að framhlið
sagarinnar (að hurðunum).
5 Stillið sagarblaðið af í miðunni á gúmmíröndinni á
sagarblaðshjólunum.
6 Herðið stillihnúðinn (9) þar til sagarblaðið rennur
ekki lengur út af hjólunum.
7 Lokið báðum hurðunum á vélinni.
8 Síðan:
– Herðið sagarblaðið með stillihnúðnum (9)
– Réttið af sagarblaðið með stillihnúðnum (10)
– Jafnið sagarblaðsleiðarana
– Látið vélina ganga til reynslu í minnst 1 mínútu.
– Stöðvið sögina, takið klóna úr sambandi og
farið yfir stillingarnar.
8.6 Sagarblaðið strekkt (mynd. 8)
Hætta:
Ef sagarblaðið er strekkt of mikið getur það brotnað.
Ef það er of lítið strekkt getur það valdið því að það
snuði á drifhjólinu og stöðvist.
1 Stillið efri sagarblaðsleiðarann í efstu stöðu.
2 Athugið strekkinguna með því að ýta með fingrinum
á hlið sagarblaðsins miðja vegu milli borðsins og
sagarblaðsleiðarans. Sagarblaðið á ekki að gefa
eftir meira en 3 til 5 mm.
3 Leiðréttið strekkinguna ef með þarf:
– Snúið stillihnúðinum (9) rangsælis til að auka
strekkinguna á sagarblaðinu.
– Snúið stillihnúðinum (9) réttsælis til að minnka
strekkinguna á sagarblaðinu.
8.7 Fluchten des Sägebandes (mynd.8)
1
Ef sagarblaðið rennur ekki eftir miðjunni á gúm-
míhjólunum þarf að jafna rás þess með því að
stilla hallann á efra sagarblaðshjólinu:
2
Losið læsiróna (N).
3
Snúið stillihnúðinum (10):
• Snúið stillihnúðnum (10) réttsælis ef sagarblaðið
rennur á móti framhlið sagarninnar.
• Snúið stillihnúðnum (10) rangsælis ef sagarblaðið
rennur á móti bakhlið sagarninnar.
154
IS
rær
(D)
og
takið
4
Herðið læsiróna (N).
8.8 Jöfnun efri sagarbandsleiðarans (mynd.9+10)
Efri sagarbandsleiðarinn samanstendur af:
• Þrýstilegu (51) (sem styður við sagarblaðið aftan
frá) og
• tveimur stillipinnum (53) (sem styðja við frá hlið).
Stilla þarf leguna og stillipinnana að nýju eftir hver
útskipti á sagarblaði eða rás.
Viðvörun:
Farið reglulega yfir allar legur með tilliti til slits. Skiptið
um báðar leiðaralegur samtímis ef þess er þörf.
8.8.1 Stilling á þrýstingslegu (mynd. 9)
Réttið sagarblaðið af ef með þarf og herðið það.
1 losið stillibolta þrýstingslegunnar (50).
2 Stillið
stöðu
þrýstingslegunnar
milli legunnar og sagarblaðsins = 0,5 mm). Ef
sagarblaðinu er snúið með hendinni á það ekki að
snerta leguna.
3 Herðið stillibolta þrýstingslegunnar (50).
8.8.2 Stilling á leiðarapinnum (mynd. 10)
1 Losið boltana (52).
2 Ýtið
stillipinnunum
(53)
sagarblaðinu).
3 Snúið sagarblaðinu réttsælis nokkrum sinnum með
hendinni til að setja stillipinnana í rétta stöðu - báðir
pinnarnir eiga að snerta sagarblaðið lítillega.
4 Herðið boltana (52) aftur.
8.9 Jöfnun neðri sagarbandsleiðarans
Neðri sagarbandleiðarinn samanstendur af:
• Þrýstingslegu (sem styður við sagarblaðið aftan
frá) og
• tveimur stillipinnum (sem styðja við frá hlið).
Stilla þarf leguna og stillipinnana að nýju eftir hver
útskipti á sagarblaði eða rás.
Viðvörun:
Farið reglulega yfir allar legur með tilliti til slits. Skiptið
um báðar leiðaralegur samtímis ef þess er þörf.
8.9.1 Stilling á þrýstingslegu (mynd.11)
1 Setjið efri sagarblaðsleiðarann í efstu stöðu.
2 Réttið sagarblaðið af ef með þarf og herðið það.
3 Losið stilliboltann (50) á þrýstingslegunni (51).
Stillið afstöðu þrýstingslegunnar. (Bilið milli legunnar
og sagarblaðsins = 0,5 mm). Ef sagarblaðinu er
snúið með hendinni á það ekki að snerta leguna.
4 Herðið stillibolta þrýstingslegunnar (50).
8.9.2 STILLING Á ÞRÝSTINGSLEGU (mynd. 12)
1 Losið stilliboltann (52) með sexkantslykli.
2 Þrýstið leiðarapinnunum (53) saman (upp að
sagarblaðinu).
3 Snúið sagarblaðinu réttsælis nokkrum sinnum með
hendinni til að setja stillipinnana í rétta stöðu - báðir
pinnarnir eiga að snerta sagarblaðið lítillega.
4 Herðið boltana (52) aftur.
8.10 Skipt um innlegg í sögunaborðinu (14)
Skipta þarf um innleggið í sögunarborðinu ef rifan
hefur stækkað eða skemmst.
1 Þess vegna þarf að taka borðið af vélarskrokknum
samkvæmt 8.1. í öfugri röð.
2 Takið innleggið í sögunarborðinu úr með því að ýta
því upp neðan frá.
(51).
(Bilið
saman
(upp
að