IKEA MUTEBO Manual De Instrucciones página 319

Ocultar thumbs Ver también para MUTEBO:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 446
ÍSLENSKA
Möguleg ástæða
Rafmagnsörygginu hefur slegið út.
Heimilistækið Barnalæsing er í gangi.
Ljósaperan er ónýt.
Rafstraumsrof stöðvar alltaf hreinsun.
Endurtaktu hreinsun ef rafstraumsrof
truflaði hana.
Hvernig á að stjórna: Villukóðar
Þegar hugbúnaðarvillur koma upp sýnir skjárinn villuskilaboð.
Í þessum hluta finnur þú lista yfir þau vandamál sem þú getur meðhöndlað á eigin spýtur.
F111 - Matvælaskynjari hefur ekki verið kom‐
ið rétt fyrir í innstungunni.
F240, F439 - snertifletirnir á skjánum virka
ekki með réttum hætti.
F908 - kerfi heimilistækisins nær ekki teng‐
ingu við stjórnborðið.
Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á vandamálinu skaltu hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Þær nauðsynlegu upplýsingar sem þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á merkiplötunni.
Merkiplatan er á fremri ramma rýmis heimilistækisins. Fjarlægðu ekki merkiplötuna af rými
heimilistækisins.
Ekki kviknar á heimilistækinu eða það hitnar ekki
Lýsing
Kóði og lýsing
Gakktu úr skugga um að rafmagnsöryggið sé
rót vandans. Ef vandamálið kemur upp aftur
skal hafa samband við rafvirkja.
Sjá kaflann „Valmynd", undirvalmynd fyrir:
Valkostir.
Íhlutir
Skipt um ljósið, fyrir ítarlegri upplýsingar, sjá
kaflann „Umönnun og hreinsun", Hvernig á
að skipta um: Ljós.
Stingdu að fullu Matvælaskynjari inn í inn‐
stunguna.
Hreinsaðu yfirborðið á skjánum. Gakktu úr
skugga um að engin óhreinindi séu á snerti‐
flötunum.
Til að kveikja og slökkva á heimilistækinu.
Úrræði
Úrræði
Úrræði
319
loading