Nauðsynlegt
er
að
framlengingarsnúrum og skipta um þær ef skemmdir koma
fram.
Snertu ekki skemmdu snúruna fyrr en búið er að taka hana
úr sambandi. Skemmda snúran getur valdið snertingu við
straumleiðandi hluta og þar með raflosti.
Notaðu aldrei gallaðar eða skemmdar rafsnúrur.
Úti undir beru lofti má einungis nota framlengingarsnúrur sem
eru viðurkenndar og sérstaklega merktar til útinotkunar.
Engar bráðabirgða raftengingar eru leyfilegar!
Aldrei má tengja framhjá öryggishlífum eða óvirkja þær.
Tengdu tækið við veituspennu um lekastraumsrofa (30 mA).
Aðeins löggiltur rafvirki eða einhver þjónustuaðili okkar má
framkvæma raftengingu eða viðgerðir á rafhlutum
vélarinnar. Skylt er að fylgja reglum og tilskipunum á
hverjum stað, einkum varðandi öryggishlífar.
Viðgerðir á öðrum hlutum vélarinnar má aðeins
framleiðandinn eða einhver þjónustuaðili hans framkvæma.
Notaðu eingöngu upprunalega varahluti. Notkun annarra
varahluta
eða
annars
slysahætta fyrir notanda vélarinnar. Framleiðandinn ber
enga ábyrgð á tjóni eða skaða sem af því kann að verða.
S
a
m
s
e
t
n
i
n
g
S
a
m
s
e
t
n
i
n
g
Sjá bls. 203
F
y
r
s
t
a
n
o
t
k
u
n
F
y
r
s
t
a
n
o
t
k
u
n
Gakktu úr skugga um að ekkert vanti á tækið og allir hlutar
séu rétt ásettir.
Áður en þú byrjar að nota kurlarann skaltu koma honum
fyrir á föstum og láréttum fleti (veltihætta).
Notaðu tækið aðeins undir beru lofti. Haltu hæfilegri fjarlægð
(minnst 2 m) að vegg eða öðrum hörðum hlut.
Kannaðu á undan hverri notkun:
hvort gallar (sprungur, skurðir o.þ.h.) eru á rafsnúrum
−
notaðu aldrei gallaðar eða skemmdar snúrur.
hvort skemmdir kunni að vera á tækinu
−
(sjá öryggisábendingar)
hvort allar skrúfur séu vel hertar
−
Straumtenging
Berðu spennuna sem gefin er upp á merkisspjaldi tækisins
saman við veituspennuna og tengdu tækið við innstungu
með réttri spennu og sem uppfyllir öll skilyrði.
Notaðu nægilega gilda framlengingarsnúru.
152
All manuals and user guides at all-guides.com
fylgjast
reglulega
með
fylgibúnaðar
getur
fylgt
Straumöryggi
2300 W
2800 W
16 A hikvar
Viðnám í veitukerfi
Ef straumtenging er ekki í fullkomnu lagi getur spennan lækkað í
skamma stund fyrst eftir að kveikt er á tækinu, en það getur haft
áhrif á önnur veitutengd tæki (t.d. að ljós flökti).
Ekki er að vænta þannig truflana ef það hámarksviðnám sem
uppgefið er í töflunni er fyrir hendi.
Orkuþörf P1 (W)
2300 / 2800
Aðalrofi
Notaðu aldrei raftæki ef ekki er hægt að kveikja og slökkva
á því með rofanum. Bilaða rofa verður að láta
viðgerðarþjónustu skipta um þegar í stað.
Kveikt á tækinu
Ýttu á græna hnappinn I . Græna gaumljósið lýsir.
Skurðarásinn dregur kurlefnið inn og kurlar það.
Slökkt á tækinu
Ýttu á rauða hnappinn 0 . Það slokknar á gaumljósinu.
Endurræsivörn ef rafmagn fer af
Ef rafmagn fer af slekkur tækið sjálfkrafa á sér (spennufallsvörn).
Til að kveikja á því á ný þarf að þrýsta aftur á græna hnappinn.
Bakkrofi
Mótorinn er með bakkrofa sem setur mótorinn við yfirálag eða
stíflu sjálfkrafa á öfugan snúning þannig að fasta kurlefnið losni.
Eftir 5 mínútur slekkur mótorinn á sér.
Ýttu á mötunarrofann
til að kveikja aftur.
Ef stíflan hefur ekki losnað eftir nokkrar tilraunir
skaltu snúa stillihnappnum (J) til vinstri.
.
Ýttu á bakkrofann
Fasta kurlefnið losnar.
Síðan stillirðu mótskerann til baka eins og lýst er í kaflanum
„Stilling mótskerans".
Sviss
Bretland
10 A hikvar
13 A hikvar
Viðnám í veitukerfi Z
(Ω)
max
0,31