Anleitung_H_FS_920_1_SPK7:_
20.01.2012
8:16 Uhr
Seite 65
IS
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þurrum
og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki til þess.
Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30 ˚C. Geymið
rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
65