Anleitung_H_FS_920_1_SPK7:_
IS
6.1.1 Sagarblaðshlíf (3) ásett (mynd 8/9)
Setjið sagarblaðshlífina (3) á fleyginn. (19). Snúið
skrúfunni (9) í sjálfherðandi rónna (f) þar til að
sagarblaðshlífin (3) sé enn hreyfanleg. Tryggið
þvínæst rónna með splittinu (g) á gengjum skrúfunnar
(9).
6.2 RCD-tenging (mynd 18)
Stingið RCD-tengingunni (21) í samband við straum.
Þrýstið á endurræsingarrofann (22). Prufuljósið (23)
logar. Athugið virkni RCD-tengingarinnar með því að
þrýsta á prufurofann (24). Ef að tengingin er í lagi
slokknar á prufuljósinu (23) og tenging við rafrásina
rofnar. RCD-tengingin rífur straum yfir 10 mA. Ef að
RCD-tengingin er ekki í lagi verður að fara með hana
á viðurkennt rafmagnsverkstæði. Þrýstið á
endurræsingarrofann (22) til þess að geta hafið vinnu
á tækinu.
6.3 Skipt um demant-skurðarskífu (mynd 14)
Ef að skipta verður um uppnotaða skurðarskífu, farið
þá eftir þessum leiðbeinungum:
Takið tækið úr sambandi við straum.
Fjarlægið kælivatnspönnuna (5).
Fjarlægið hliðarhlífina (17).
Haldið öxlinum kyrrum með 8mm lyklinum.
Losið festiró (18) skífuflans (16) með 19mm lykli.
Þrífið öxulinn og festinguna vel eftir að búið er að
fjarlægja skurðarskífuna.
Fjarlægið uppslitna demant-skurðarskífuna (15) og
stingið nýrri uppá festinguna (16), herðið svo með
festiróinni (18).
Festið hliðarfestinguna (17) aftur á tækið.
Varúð! Athugið að demant-skurðarskífan snúi
rétt!
6.4 Stilling efri skurðarskífuhlíf (mynd 15)
Setjið skurðarfleyginn (19) ofanfrá í gegnum
skurðarborðið í festinguna (11) of festið hann með
skrúfunni (20).
Stillið skurðarskífuhlífina um það bil 5mm ofanvið
yfirborð þerrar flísar sem skera á. Festið
skífuhlífina (3) eins og sýnt er á mynd 15 með
skrúfunni (9).
Mikilvægt! Tækið er búið gegnheilli skurðarskífu.
7. Notkun
7.1 Lóðréttur skurður (mynd 1/16)
Stillið skurðarbreiddina með langsum stýringunni
(2) og festið stýringuna með festiskrúfunni (10).
Breidd verkstykkis er hægt að lesa upp á
hvaðranum.
Mynd 16 sýnir rétta stellingu handa á meðan að
64
20.01.2012
8:16 Uhr
Seite 64
skorið er lóðréttan skurð. Hraði verkstykkis
takmarkast af getur skurðarskífu. Þannig er gengið
úr skugga um að efni flosni ekki í sundur og
afgangar verði til sem gætu einnig orsakað slys.
Varúð! Athugið vatnsyfirborðið reglulega
7.2 45°-Geirskurður (Jolly) (mynd 17)
Stillið skurðarborðið eins og sýnt er á mynd 17 og
festið það með haldföngunum (7). Leggið flísina
með glanshliðina að skurðarborðinu og tryggið að
skurðarskífan snerti ekki glanshlið flísarinnar.
Fínstillið ef þörf er á.
Mynd 17 sínir rétta stellingu handa á meðan að
skorinn er geirskurður um 45°. Hægri hönd heldur
verkstykkinu upp að skurðarskífunni á meðan að
vinstri höndin ýtir verkstykkinu frammávið. Hraði
verkstykkis takmarkast af getur skurðarskífu.
Þannig er gengið úr skugga um að efni flosni ekki í
sundur og afgangar verði til sem gætu einnig
orsakað slys.
8. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr sambandi.
8.1 Hreinsun
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og dálítilli
sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar sem þau
geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn berist ekki inn í tækið.
Haldið sogopunum á slípiplötunni hreinum.
Ef tækið reynist vera gallað skal leita til fagmanna
með viðgerðir.
8.2 Viðhald
Í tækinu eru ekki fleiri hlutir sem þarfnast viðhalds.
8.3 Pöntun varahluta
Þegar varahlutir eru pantaðir þarf eftirfarandi að
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Auðkennisnúmer tækis
Númer varahlutarins sem á að panta
Nýjustu upplýsingar um verð og fleira er að finna á