Viðhald; Geymsla; Rafmagnstenging - Scheppach BASA4 Traducción Del Manual De Instrucciones Original

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 233
baka þarf fyrst að slökkva á bandsöginni og draga
verkstykkið ekki til baka fyrr en sagarblaðið hefur
stöðvast að fullu.
• Þegar sagað er þarf alltaf að stjórna verkstykkinu
með lengstu hlið þess.
• Sagið eins og lýst er í „Sagað langsum".
Viðvörun! Ef unnið er með lítil verkstykki skal ávallt
nota ýtiprik. Ýtiprikið (29) er alltaf tiltækt og hangir á
sérstökum krók á hlið bandsagarinar (mynd 2).
10.5 Sagað með þverskurðarstiku (mynd. E+F +
mynd. 20)
• Þverskurðarstika (30) stillt á æskilegt horn (sjá
10.2)
• Færið sagarblaðsleiðarann (4) niður á smíðaefnið.
• Gangsetjið sögina.
• Þrýstið smíðaefninu upp að þverskurðarstikunni
og ýtið því með jafnri hreyfingu að sagarbandinu.
10.6 Sagað fríhendis(mynd D+C)
Einn af mikilvægustu eiginleikum bandsagar er að
hægt er að saga beygjur og boga greiðlega.
• Færið sagarblaðsleiðarann (4) niður á verkstykkið.
• Gangsetjið sögina.
• Ýtið verkstykkinu með jöfnu átaki niður á
sagarborðið (6) og færið það varlega að
sagarblaðinu.
• Í mörgum tilfellum er það gagnlegt að saga beygjur
og horn gróft um 6 mm frá strikinu.
• Ef saga á beygjur sem eru of krappar fyrir
sagarblaðið þarf að saga hjáparsaganir framan
við beygjuna þannig að þessir viðarbútar detti af
þegar endanlegur radíus er sagaður.
Viðvörun!
Þegar sagað er þarf að stilla efri sagarblaðsleiðarann
(4) eins nálægt vinnustykkinu og hægt er.
• Opið
stillihandfangið
sagarblaðsins (13). (mynd 2)
• Lækkið sagarblaðsleiðarann (4) og hlífðarbúnað
sagarblaðsins (3) eins nálægt verkstykkinu.
11. Viðhald
Varúð! Fyrir allar stillingar,viðgerðir eða yfirferðir
takið klónna ávallt úr sambandi!
Almennt viðhald
Hreinsið reglulega spæni og saga af vélinni með klút.
Til að lengja endingartíma sagarinnar þarf að smyrja
hluti sem snúast einu sinni í mánuði. Ekki skal smyrja
mótorinn.
Notið engin ætandi efni við að hreinsa plastefni.
Þrif
Haldið öryggisbúnaði, loftrillum
og mótorhúsinu lausu við ryk og óhreinindi
eins og hægt er. Strjúkið af söginni með hreinum klút
eða blásið af með þrýstilofti með lágum þrýstingi.
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
grænsápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni því þau
gætu skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn geti ekki komist inn í tækið. Ef vatn kemst inn í
rafbúnað eykst hættan á raflosti.
174
IS
fyrir
öryggisbúnað
Viðhald
• Notið nýjan ýtistaf í stað þess sem skaddast.
• Inni í tækinu er lokarofi sem slekkur á vélinni um
leið og lok hússins er opnað. Hann kemur áfram í
veg fyrir að ræst sé á meðan lok hússins er opið.
Gangið úr skugga um að hann sé alltaf í fullkomnu
lagi.
• Þar eð vélin er búin mekanískum hemli skal
reglulega athuga hliðrunar- og hemlunartíma
vélarinnar. Hann má ekki veri meiri en 10 sekúndur.
Ef stöðvunartími mælist meiri en 10 sekúndur
má ekki lengur nota vélina. Hafið samband við
þjónustuborð.
• Málmsagarbandið rispar og veldur með tímanum
sliti í gúmmíhúð bandhjóla. Þá er ekki lengur hægt
að stýra hreyfingu sagarbands af nákvæmni.
Vinnsluöryggi og vinnsla skerðast við slíkt.
Skiptið um bandhjól!

12. Geymsla

Geymið tækið og fylgihluti þess á dimmum, þurrum
og frostlausum stað sem einnig er utan seilingar
barna.
Ráðlagður geymsluhiti er milli 5 og 30˚C. Geymið
rafmagnsverkfærið í upprunalegu umbúðunum.
Hyljið rafmagnsverkfærið til að verja það fyrir ryki
eða raka. Geymið rafmagnsverkfærið í upprunalegu
umbúðunum. Hyljið rafmagnsverkfærið til að verja
það fyrir ryki eða raka.

13. Rafmagnstenging

Rafmagnsmótorinn er fastur inn í tækinu og tilbúinn
til notkunar. Sambandið er samkvæmt gildandi VDE-
og DIN-öryggisreglum. Veitutíðnin, viðskiptarvinarins
megin, svo og framlengarsnúran sem notuð er, þarf
að vera samkvæmt þessum reglum.
Mikilvægar ráðleggingar
Ef mótorinn er ofkeyrður sjálfkrafa á honum. Eftir að
hann hefur kólnað (mismunandi tími) aftur á
mótornum.
Skemmt rafmagnstengi
Á rafmagnstengjum verða oft einangrunarskemmdir.
Orsakir fyrir þessu geta verið:
Þrýstisvæði, þegar rafmagnstengi eru leidd í gegnum
glugga eða dyrastafi.
Beyglaðir staðir vegna rangrar festingar eða legu
snúrunnar.
Skurðir á snúrinni vegna ágangs.
Einangrunarskemmdir vegna þess að rifið hefur verið
úr innstungunni.
Rifur vegna þess að einagrunin er gömul.
Slíkar hættulegar rafmagnssnúrur má ekki nota vegna
þess að einangrunarskemmdir eru lífshættulegar.
Látið yfirfara rafmagnsnúrur reglulega fyrir skemmdum.
Hafið í huga að rafmagnssnúrur mega ekki vera tengdar
straumneti.
Rafmagnssnúrur þurfa að uppfylla VDE- og DIN-
öryggiskröfur. Notið einungis snúrur merktar:
• H07RN-F (400V)
• H05VV-F (230V)
Miði með tegundarlýsingu á rafmagnssnúrunni er
samkvæmt reglum.
loading

Este manual también es adecuado para:

59015049015901504902