Fyrir Notkun - HERKULES TGS 1200 Manual De Instrucciones

Sierra de mesa, oscilante y de ingletes
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 64
Anleitung TGS 1200_SPK7:_
Sem borðsög
Stærð borðs
400 x 430 mm
Hámarks skurðarhæð
Hæðarstilling
0 - 45 mm stiglaust
Hallanleiki sagarblaðs
0° - 45° til hægri
Notkunarstaðallinn S1: Stanslaus notkun
Notkunarstaðallinn S6 40%: lýsir átaksprófíl sem
tekur til greina 10 mínútna átaksvinnu. Til að mótorinn
hitni ekki of mikið má nota hann í 40% af tímanum
með tilteknum krafti og verður hann svo að ganga
ekki undir álagi 60% af tímanum.

6. Fyrir notkun

Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
tækið er stillt, sett saman eða breytt!
Leggja verður tækið þannig niður að það sé ekki
valt.
Setja verður upp rétt, allan öryggisbúnað og hlífar
áður en tækið er tekið til notkunar.
Sagarblaðið verður að geta snúist óhindrað.
Ef sagað er í unninn við verður að varast nagla,
skrúfur og aðra aðskotahluti.
Gangið úr skugga um að sagarblaðið sé rétt og
örugglega fest og hvort allir hreyfanlegir hlutir séu
lausir áður en kveikt er á söginni.
Gangið úr skugga um að sú spenna sem tengd er
við tækið sé sú sama og gefinn er upp á
upplýsingarskilti tækisins.
6.1 Tæki sett upp (myndir 3 – 9)
1. Takið tækið úr umbúðunum og fjarlægið
flutningshlífarnar (mynd 3) fjórar. Hægt er að farga
þeim þar sem þær eru eingöngu ætlaðar til
flutninga.
2. Rennið klemmunni (mynd 4 / staða 21) til hliðar
brjótið undirgrindina sundur eins og sýnt er á
myndum 5-6. Gangið úr skugga um að
festispennurnar (mynd 6+7 / staða 22) gangi í
festingarnar. Til að brjóta saman undirgrindina aftur
er farið eins að en í öfugri röð við samsetningu.
Athuga verður þá að festispennur séu losaðar
(mynd 8).
3. Hægt er að setja upp sögina á ósléttum fleti þar
sem einn fótur hennar er stillanlegur (mynd 9 /
staða 23). Hinir fæturnir þrír eru með hlíf sem
tryggir örugga stöðu.
18.06.2007
10:46 Uhr
7. Notkun
7.1 Almenn notkun (mynd 10-12)
45 mm
Höfuðrofi
Smellið neyðarrofanum frá (mynd 10) til þess að
komast að höfuðrofanum.
Kveikt á:
Þrýstið á græna rofann (I) (mynd 11)
Slökkt á:
Þrýstið á rauða rofann (0) (mynd 11)
Neyðarstopp:
Þrýstið á neyðarrofann (mynd 12)
Til að koma í veg fyrir að óviðkomandi geti gangsett
sögina er hægt að læsa neyðarrofanum inni með
hengilás (fylgir ekki með).
Mótoröryggi:
Mótoröryggi rífur strauminn við mótorinn ef áreynslan
er of mikil (til dæmis ef sagarblað festist).
Hægt er að kveikja aftur á söginni þar á eftir með
græna rofanum (I).
Öryggisrofi:
Sögin er búin öryggisrofa sem hindrar að sögin fari
óviljandi í gang eftir að straumur til hennar hefur verið
rofin í einhvern tíma og þegar hann kemur aftur á. Til
að kveikja aftur á söginni verður að þrýsta á græna
rofann (I).
7.2 Bakka- og geirskurðasög
7.2.1 Söginni breytt í bakka- og geirskurðarsög
1. Sögin er nú sem borsög.
2. Fjarlægið ef hægt er vinkil, stýrilista langsum (sjá
7.3.2) og sagarblaðshlíf (sjá 7.3.1/11).
3. Snúið stillihjólinu fyrir skurðarhæðina (mynd 1 /
staða 13) réttsælis eins langt og hægt er þangað
til sagarblaðið er í neðstu stöðu.
4. Togið út haldfangið (mynd 13 / staða 24) og snúið
söginni varlega við (myndir 14-15).
Varúð! Hætta er á að klemma hendur og fingur
við að snúa við söginni! Snertið sagarborðið
einungis að framan og aftan á meðan því er
snúið við! Grípið ekki milli sagarborðs og hliðar
undirgrindar! Haldið borðinu föstu á meðan því
Seite 137
IS
137
Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

43.072.01

Tabla de contenido