Anleitung TGS 1200_SPK7:_
IS
1. Tækislýsing og innihald (myndir 1 –
2)
1. Rykpoki
2. Sagarborð
3. Haldfang til hallastillingar
4. Sagarblað
5. Höfuðrofi
6. Samanbrjótanleg undirgrind
7. Fastur lykill
8. 4 x sexkantar
Sem borðsög
9. Rennilisti
10. Vinkilstýra
11. Sagarblaðshlíf
12. Kloffleygur
13. Stillihjól fyrir skurðarhæð
14. Stýrilisti langsum
Sem bakka- / geirskurðarsög
15. Sagarblaðshlíf
16. Haldfang
17. Sagarhöfuð
18. Stýrilisti
19. Snúningsborð
20. Sagskúffa
2. Tilætluð notkun
Borð-, bakka og geirskurðarsögin er ætluð til þess að
saga við af réttri stærð af öllum gerðum, langsum og
þversum (einungis með þverstýru) í stillingunni sem
borðsög. Ekki má saga sívalan við með söginni, sama
hvaða gerðar hann er.
Sem bakka- og geirskurðarsög er hún ætluð til þess
að skera við og gerviefni sem passa í sögina. Sögin
er ekki ætluð til þess að saga eldivið. Einungis má
nota sögina í þau verk sem að hún er framleidd fyrir.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
3. Öryggisleiðbeiningar
Lesið vinsamlegast öryggisleiðbeiningarnar í
meðfylgjandi skjali.
136
18.06.2007
10:46 Uhr
Seite 136
4. Hávaðamengun
Hávaðamengun þessa tækis var mælt eftir stöðlunum
DIN EN ISO 3744; 11/95, E DIN EN 31201; 6/93, ISO
7960 Viðhengi A; 2/95. Hávaði á vinnusvæði getur
verið jafn eða hærri en 85db (A). Ef svo er, er
nauðsynlegt að gera ráðstafanir gegn skaða vegna
hávaða. (Notið heyrnahlífar!)
Hljóðþrýstingur L
pA
Hávaði L
WA
"Þessar tölur eru aðeins viðmiðunargildi sem ekki
þurfa að vera þau sömu og myndast við vinnu með
tækinu. Þó svo að það sé fylgni með
viðmiðunargildum og þeim gildum sem eru
raunveruleg er ekki hægt að fullyrða um það hvort
aukalegur hlífðarbúnaður sé nauðsinlegur eða ekki.
Aðrir þættir í vinnuumhverfinu geta einnig haft áhrif á
hávaðamyndun eins og fjarlægð frá tæki, tími sem
tækið er í gangi, lögun og efni rýmisins, aðrir hlutir og
fjöldi þeirra sem skapa háfaða og svo framveigis.
Hættumörk vegna háfaða eru einungis mismunandi
eftir löndum og stöðum. Þessar upplýsingar ættu þó
að gera notanda betur kleift að geta sjálfan dæmt um
hættu vegna hávaða."
5. Tæknilegar upplýsingar
Riðstraumsmótor
Afl
Notkunarstaðall
Snúningshraði ekki undir álagi n
0
Sagarblað úr hertu stáli
Ø 205 x Ø 30 x 2,5 mm
Fjöldi tanna
Þyngd
Tenging ryksugu
Sem bakka- / geirskurðarsög
Hallanleiki
allt að 45° til vinstri
Geirskurður
Sagarbreidd við 90°
Sagarbreidd við 45° (snúningsborð)
Sagarbreidd við 45° (halla)
Sagarbreidd við 2 x 45°
(tvöfaldur geirskurður)
Ekki undir álagi
87,6 dB
100,6 dB
230 V ~ 50 Hz
1200 W
S6 40 %
3200 min
-1
24
36 kg
Ø 36 mm
+45° / 0° / -45°
55 x 180 mm
55 x 125 mm
42 x 180 mm
42 x 125 mm