Anleitung UFZS 1800 SPK 7:-
5. Tæknilegar uppl‡singar
Riðstraumsmótor
Afl P
S1 1500 W S6 40%1800 W
Snúningshraði ekki undir álagi n
Sagarblað
Fjöldi sagartanna
Stærð boðs
Toglengd
Hámarks skurðarhæð
Hæðarstilling
Hallanleiki sagarblaðs
Ryksugutenging
Þyngd
Hávaðamengun
Hávaða- og titringsgildi voru mæld samkvæmt
EN 61029.
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
pA
Hámarks hávaði L
WA
Óvissa K
WA
Upptalin gildi eru aðeins viðmiðunargildi sem ekki
þurfa að vera þau sömu og myndast við vinnu með
tækinu. Þó svo að það sé fylgni með
viðmiðunargildum og þeim gildum sem eru
raunveruleg er ekki hægt að fullyrða um það hvort
aukalegur hlífðarbúnaður sé nauðsinlegur eða ekki.
Aðrir þættir í vinnuumhverfinu geta einnig haft áhrif á
hávaðamyndun eins og fjarlægð frá tæki, tími sem
tækið er í gangi, lögun og efni rýmisins, aðrir hlutir og
fjöldi þeirra tækja sem skapa háfaða og svo
framleiðis. Hættumörk vegna háfaða eru einungis
mismunandi eftir löndum og stöðum. Þessar
upplýsingar ættu þó að gera notanda betur kleift að
geta sjálfan dæmt um hættu vegna hávaða.
Notið eyrnahlífar.
Hávaði getur orsakað varanlegan heyrnaskaða.
Takmarkið háfaða og titring eins mikið og
mögulegt er!
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
Aðlagið vinnulag að tækinu.
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
07.10.2010
8:14 Uhr
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
230-240 V ~ 50Hz
4300 mín
-1
6. Fyrir notkun
0
Ø 250 x Ø 30 x 2,4 mm
Takið sögina úr umbúðunum og athugið hvort að
48
sögin hafi hlotið einhvern skaða vegna flutninga
660 x 456 mm
Koma ver›ur tækinu flannig fyrir a› fla› sé
220 mm
stö›ugt, fl.e. skrúfa fla› á vinnubor›, e›a stö›ugt
73 mm / 0°
statíf.
Á›ur en tæki› er teki› í notkun ver›ur a› koma
50 mm / 45°
öllum hlífum og öryggisbúna›i fyrir me› réttum
stiglaus 0 - 73 mm
hætti.
stiglaust -2° - 47°
Sagarbla›i› ver›ur a› geta snúist óhindra›.
Ø 35 mm
Ef saga á vi› sem flegar hefur veri› unni› me›
skal gæta a› a›skotahlutum á bor› vi› nagla og
33 kg
skrúfur.
Á›ur en stutt er á aflrofann skal ganga úr skugga
um a› sagarbla›i› hafi veri› sett á me› réttum
hætti og a› hreyfanlegir hlutar séu ekki stífir.
Á›ur en tæki› er sett í samband vi› rafmagn skal
ganga úr skugga um a› uppl‡singarnar um
spennu á merkispjaldinu séu flær sömu og fyrir
rafkerfi› á sta›num.
97,7 dB(A)
3 dB
7. Uppsetning
109,3 dB(A)
3 dB
Athugi›! Á›ur en unni› er vi› breytingar, vi›hald e›a
uppsetningu á hjólsöginni ver›ur a› taka hana úr
sambandi vi› rafmagn.
7.1 Samsetning
Stillið söginni upp.
Festið ryksugumillistykkið (16) með skrúfunum 2
(35) á aftari hlið sagarinnar eins og sýnt er á
mynd 5.
Setjið framlengingarrör (50) á neðri
ryksugutenginguna og tengið svo rörið saman við
ryksugumillistykkið með styttri barkanum (51).
7.2 Hlíf yfir sagarbla›i sett á / tekin af (mynd 2/3)
Setji› hlífina (2) á fleyginn (5), flannig a› skrúfan
passi í gegnum gati› á fleygnum (44).
Her›i› skrúfuna (15) ekki of miki›, flví hlífin
ver›ur a› vera hreyfanleg.
Festi› slönguna (13) vi› millistykki› (16) og
tengi› vi› sogstútinn á hlífinni (2).
Tengja skal vi›eigandi sogbúna› vi› úttaki› á
millistykkinu (16).
Hlífin er tekin af me› sama hætti, nema í öfugri
rö›.
Seite 89
IS
89