HERKULES 15.749.91 Manual De Instrucciones página 125

Soldador en atmósfera protectora
Ocultar thumbs Ver también para 15.749.91:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 35
Anleitung_HSG_190_SPK7:_
Varúð!
Við notkun á tækinu eru ýmsar öryggisleiðbeiningar
sem að fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir
skaða eða slys. Lesið því notandaleiðbeiningarnar og
öryggisleiðbeiningarnar vel. Geymið þessar
upplýsingar vel þannig að ávallt sé hægt að komast í
þær. Látið þessar notandaleiðbeiningar ávallt fylgja
með tækinu ef að það er lánað, gefið eða selt öðrum
aðila. Við tökum enga ábyrgð á slysum eða skaða
sem hlýst sem orsök á því að ekki var farið eftir
öryggisleiðbeiningunum.
1. Öryggistilmæli
Öryggisleiðbeiningarnar eru að finna í meðfylgjandi
skjali!
2. Lýsing tækis og innihald (mynd 1-8)
1. Haldfang
2. Ástandsljós
3. Prufuljós hitaskynjara
4. Tækishlíf
5. Undirlag fyrir gasflösku
6. Hjól
7. Suðustraumsrofi
8. Höfuðrofi / val spennu
9. CeCon-Tenging
10. Jarðtenging
11. Barki
12. Suðuhaus
13. Suðuhaldfang
14. Beygjuhjól
15. Keðjukrókar
16. Gastenging
17. Suðuhjálmur
18. Gasslanga
19. Þrýstiminnkari
20. Flæðismælir (gasflæði)
21. Tengingar
22. Öryggisventill
23. Tenging gass
24. Flæðisstilling
25. Suðurofi
26. 3 x snertirör
27. Haldfang fyrir tækishús
28. Öryggiskeðja
29. Hraðastilling suðuvírs
30. Millistykki
31. Þrýstingsmælir (þrýstingur gass)
09.06.2008
9:27 Uhr
Seite 125
2.1 Innihald samsetningarhluta
a. 16 x skrúfur fyrir hjól
b. 16 x spenniskífur fyrir beygjuhjól
c. 16 x skífur fyrir hjól
d. 2 x slönguklemmur
k. 1 x Rammi fyrir suðugler
l.
1 x suðugler
m. 1 x tært hlífðargler
n. 2 x festingar fyrir gler
o. 3 x rær fyrir haldfang
p. 3 x skrúfur fyrir haldfang
q. 2 x pinnar fyrir gler
r.
1 x haldfang
s. 1 x suðuhjálmur
3. Tilætluð notkun
Þetta suðutæki er eingöngu ætlað til þess að skjóða
ál með MIG (metal-active-gas) og stál með MAG
(metal-active-gas) með notkun á þar til gerðum
suðuvír og gasi.
Tækið má einungis notast í þau verk sem það er
ætlað í. Öll önnur notkun er ekki tilætluð.
Eigandi/notandi tækisins er ábyrgur fyrir skaða sem
að tækið veldur af þeim orsökum en ekki
framleiðandinn.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Raftenging:
230 V/400 V ~ 50 Hz
Suðustraumur:
25-160 A (max. 190 A)
Tími gangsetningar
X%: 10 15 25 35 60 100
Suðustraumur I
(A):
2
400 V:
160 130 100 85 65
230 V:
/
115 90 70 60 40 25
Straumur án notkunar:
Suðuvírsrúlla hámark.:
Þvermál suðuvírs:
Öryggi:
Þyngd:
IS
/
41 V
5 kg
0,6/0,8/1,0 mm
16 A
36,3 kg
125
loading

Este manual también es adecuado para:

Hsg 190 d