Anleitung ZGS 3300 UG_SPK7:_
1. Tækislýsing (mynd 1/2)
1. Losunarhaldfang
2. Haldfang
3. Höfuðrofi
4. Sagarhöfuð
5. Sagarblað
6. Hreyfanleg sagarblaðahlíf
7. Stýrirauf
8. Snúningsborð
9. Botnplata
10. Festihaldfang
11. Vísir
12. Kvarði fyrir snúningsborð
13. Festiátak
14. Vængjabolti
15. Kvarði
16. Öryggisbolti
17. Sagarlæsing
18. Endastopp
2. Innihaldslýsing
Bútsög
Stykkjaspennir (19)
Framlengingarstoð
Sagarblað úr hertu stáli (5)
Rykpoki (24)
Lykill til að skipta um sagarblöð (32)
3. Rétt notkun
Sögina á a› nota til a› saga vi› og plast af stær›
sem hentar tækinu.
Sögin hentar ekki til a› saga eldivi›.
Ekki má nota tæki› í ö›rum tilgangi en fleim er
framlei›andi tilgreinir.
Framlei›andi undanskilur sig allri ábyrg› á hvers
kyns tjóni e›a mei›slum sem kunna a› hljótast af
rangri notkun tækisins.
A›eins má nota sagarblö› sem henta til notkunar í
tækinu. Notkun skur›arskífa af öllu tagi er óheimil.
Rétt notkun felur einnig í sér a› fari› sé eftir
öryggislei›beiningum sem og lei›beiningum um
samsetningu og notkunarlei›beiningum.
fieir sem vinna me› tæki› og annast vi›hald á flví
ver›a a› flekkja tæki› og vera kunnugt um flá hættu
sem af flví getur stafa›.
Jafnframt ber a› fylgja reglum um slysavarnir í
hvívetna.
Fylgja skal ö›rum almennum reglum um
hollustuhætti og öryggi á vinnustö›um.
Ef ger›ar eru breytingar á tækinu fellur ábyrg›
framlei›anda úr gildi.
Jafnvel flótt tæki› sé nota› me› réttum hætti er ekki
hægt a› útiloka tiltekna áhættuflætti. Allt eftir ger› og
06.06.2007
14:53 Uhr
Seite 65
uppbyggingu tækisins geta eftirfarandi atri›i átt sér
sta›:
Komi› er vi› sagarbla›i› flar sem hlífin er ekki
yfir flví.
Fari› er me› hendur í sagarbla›i› flegar fla› er í
gangi (áverkar vegna skur›ar).
Stykkin sem á a› saga e›a hlutar fleirra slást
aftur.
Sagarbla›i› brotnar.
Galla›ir har›málmshlutar sagarbla›sins skjótast
út.
Heyrnarskemmdir ef ekki eru nota›ar vi›eigandi
heyrnarhlífar.
Heilsuspillandi ryk myndast flegar tæki› er nota›
í loku›u r‡mi.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Mikilvægar uppl‡singar
Lesi› notkunarlei›beiningarnar vandlega og fari› eftir
flví sem flar kemur fram. Eftir a› hafa lesi›
notkunarlei›beiningarnar eiga notendur a› vera
kunnugir tækinu, réttri notkun fless og
öryggisatri›um.
Háva›inn frá flessari sög er mældur skv. DIN EN
ISO 3744; 11/95, E DIN EN 31201; 6/93, ISO
7960 vi›auka A; 2/95. Háva›inn á vinnusta›num
getur fari› yfir 85 db (A). fiegar fla› gerist flarf a›
gera rá›stafanir til a› vernda notandann gegn
háva›a. (Noti› heyrnarhlífar!)
Lausagangur
Hljó›flr‡stistig L
pA
Hljó›styrkur L
WA
„Gildin sem hér eru tilgreind eru fyrir útsend hljó› og
ber flví ekki a› líta á flau sem örugg gildi fyrir
vinnusta›i. Enda flótt fylgni sé á milli styrks útsends
og innsends hljó›s er ekki hægt a› ákvar›a me›
vissu á grundvelli flessara gilda hvort frekari
varú›arrá›stafanir séu nau›synlegar e›a ekki. fiættir
sem haft geta áhrif á styrk innsends hljó›s á
vinnusta› hverju sinni eru m.a. hversu lengi áhrifin
vara, eiginleikar vinnur‡misins, a›rar uppsprettur
hljó›s o.s.frv., t.d. fjöldi véla og önnur starfsemi
nálægt.
Árei›anleg gildi fyrir vinnusta›i geta einnig veri›
mismunandi á milli landa. fiessar uppl‡singar eiga
hins vegar a› gera notendum kleift a› gera sér betur
grein fyrir fleirri áhættu sem um er a› ræ›a."
IS
95,9 dB
108,9 dB
65