IKEA FINSMAKARE Manual De Instrucciones página 64

Ocultar thumbs Ver también para FINSMAKARE:
Tabla de contenido
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 77
ÍSLENSKA
(t.d. gasbrennslutækjum)
verður að tryggja næga
loftræstingu í herberginu til
að koma í veg fyrir bakflæði
útblásturslofts. Ef háfurinn
er notaður með tækjum sem
ganga fyrir annarri orku
en raforku má neikvæður
þrýstingur í herberginu ekki
fara umfram 0,04 bör til að
koma í veg fyrir að reykur
komist aftur inn í herbergið í
gegnum háfinn.
• Loftinu má ekki vera
blásið í rás sem notuð
er til útblásturs reyks frá
gasbrennslutækjum eða
öðrum brennslutækjum.
• Ef rafmagnssnúran
er skemmd verður
framleiðandi eða
þjónustuaðili hans að skipta
henni út.
• Tengið klóna við innstungu
sem er í samræmi við
gildandi reglugerðir og sem
er staðsett á aðgengilegum
stað.
• Í samræmi við gildandi
tæknilegar ráðstafanir og
öryggisráðstafanir um
útblástur reyks er mikilvægt
að fylgja reglugerðum
staðbundinna yfirvalda.
VIÐVÖRUN: Áður en
háfurinn er settur upp
skal fjarlægja verndarfil-
murnar.
• Notið eingöngu skrúfur og
litla íthluti til að styðja undir
háfinn.
VIÐVÖRUN: Vanræksla á
festingu skrúfa eða fe-
stibúnaðar í samræmi við
þessar leiðbeiningar ge-
tur leitt til hættu á raflosti.
• Tengið háfinn við aflrás sem
búin er tvískautarofa með
snertibil sem nemur í það
minnsta 3 mm.
• Horfið ekki í ljósið í gegnum
sjónrænan búnað (sjónauka,
stækkunargler...).
• Flamberið ekki undir
háfinum vegna eldhættu.
• Börn sem eru átta ára og
eldri og aðilar með skerta
líkamlega, skynræna eða
andlega hæfni eða aðilar
sem skortir reynslu og
þekkingu geta notað tækið
ef þeim hefur verið sýnt eða
gefnar leiðbeiningar um
örugga notkun tækisins og
ef þeir skilja þá hættu sem
64

Hide quick links:

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido