Klínískur ávinningur
Klínískur ávinningur af loftgrímum er að veita sjúklingum árangursríka
meðferð með meðferðartæki.
Fyrirhugaður sjúklingahópur/heilsufarsvandamál
Langvinnir teppusjúkdómar í lungum (t.d. langvinn lungnateppa),
lungnaherpusjúkdómar (t.d. sjúkdómar í starfsvef lungna, sjúkdómar í
brjóstvegg, tauga- og vöðvasjúkdómar), sjúkdómar/kvillar í
öndunarstýringu, kæfisvefn og grunn öndun vegna offitu.
Áður en gríman er notuð
Fjarlægðu allar umbúðir og skoðaðu hvort allir íhlutir grímunnar séu heilir.
Stilla grímuna fyrir andlitið
2