ResMed AirFit F30i Non Magnetic Guia Del Usuario página 195

Ocultar thumbs Ver también para AirFit F30i Non Magnetic:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 95
1. Tengdu barka tækisins við hnéð.
2. Kreistu síðan hnappana á hliðum stútsins og togaðu hann af
umgjörðinni. Settu hnéð og barkann til hliðar í bili.
3. Lyftu og togaðu báðar klemmur frá tengjum umgjarðarinnar.
4. Settu púðann undir nefið til að hann sitji örugglega þægilega að
andlitinu. Láttu ResMed merkið á höfuðfestingunum snúa upp og
togaðu höfuðfestingarnar og umgjörðina yfir höfuðið.
5. Færðu neðri höfuðböndin undir eyrun og festu klemmurnar á tengi
umgjarðarinnar.
6. Losaðu festiflipana á efri höfuðböndunum og togaðu á jafnan hátt.
Endurtaktu fyrir neðri höfuðböndin.
7. Festu hnéð ofan á umgjörðina. Gríman á núna að vera staðsett eins og
sýnt er.
Gríman stillt
• Hafðu kveikt á tækinu með loftblæstri og stilltu stöðu púðans til að ná
sem þægilegastri þéttingu undir nefinu. Gakktu úr skugga um að mjúki
hlutinn krumpist ekki og að höfuðfestingin sé ekki snúin.
• Stilltu efri og neðri höfuðbönd til að laga allan leka í grímunni. Stilltu
bara einu sinni til að tryggja þægilega þéttingu og ekki herða of fast.
Íslenska
3
loading