Flæðiþrýstingskúrfa
Meðferðarþrýstingur: 4 til 30 cm H
Viðnám með köfnunarvarnarventil lokaðan fyrir andrúmslofti
Þrýstingsfall mælt (nafngildi) við 50 l/mín: 0,2 cm H
Þrýstingsfall mælt (nafngildi) við 100 l/mín: 1,0 cm H
Viðnám er breytilegt út af sveigjanlegri hönnun grímuumgjarðarinnar.
Viðnám með köfnunarvarnarventil opinn fyrir andrúmslofti
Innöndun við 50 l/mín: 0,2 cm H
Útöndun við 50 l/mín: 0,4 cm H
Þrýstingur með köfnunarvarnarventil opinn fyrir andrúmslofti: <4 cmH
Þrýstingur með köfnunarvarnarventil lokaðan fyrir andrúmslofti: <4 cmH
Hljóð: Uppgefin tvítalna hljóðgildi í samræmi við ISO4871:1996 og ISO3744:2010. A-vegið
hljóðaflsstig er 25 dBA, með mælióvissu 3 dBA. A-vegið hljóðþrýstingsstig í 1 m fjarlægð
er 18 dBA, með mælióvissu 3 dBA.
Umhverfisaðstæður
Notkunarhitastig: 5 °C til 40 °C
Notkunarrakastig: 15% til 95% án rakamyndunar
Hitastig við geymslu og flutninga: -20 °C til 60 °C
Rakastig við flutning og geymslu: allt að 95% RH án rakamyndunar
Endingartími: Endingartími grímukerfisins er háð því hversu mikið það er notað, viðhaldi
þess og umhverfisaðstæðum þar sem gríman er notuð eða geymd. Þar sem grímukerfið og
íhlutir þess eru einingaskiptir er ráðlagt að notandinn haldi kerfinu við og skoði það
reglulega og sjái um að skipta um grímukerfið eða íhluti þess ef þurfa þykir, eða
samkvæmt leiðbeiningunum í hlutanum „Gríman þrifin heima fyrir" í þessari handbók.
Aukabúnaður: Mjúkar slífar eru fáanlegar sem aukabúnaður,
Geymsla
Tryggðu að gríman sé fyllilega hrein og þurr áður en hún er geymd í einhvern tíma. Geymdu
grímuna á þurrum stað og fjærri sólarljósi.
8
O
2
O
2
O
2
Þrýstingur
(cm H
4
11
17
24
30
O
2
O
2
Flæði
O)
(l/mín)
2
22
38
48
59
67
O
2
O
2