ResMed AirFit F30i Non Magnetic Guia Del Usuario página 201

Ocultar thumbs Ver también para AirFit F30i Non Magnetic:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 95
Förgun
Þessi vara og umbúðir hennar innihalda engin hættuleg efni og þeim má farga með
venjulegum heimilisúrgangi.
Endurvinnsla á grímu á milli sjúklinga
Þú skalt endurvinna þessa gríma þegar hún er notuð á milli sjúklinga.
Endurvinnsluleiðbeiningar er að finna á ResMed.com/downloads/masks.
Tákn
Eftirfarandi tákn er hugsanlega að finna á vörunni eða umbúðunum:
Heilgríma
Lítil umgjörð
Stór umgjörð
Púðastærð - miðlungsstór púði
Púðastærð - breiður púði
Sjá lista yfir tákn á ResMed.com/symbols.
Neytendaábyrgð
ResMed staðfestir öll réttindi neytenda samkvæmt Evróputilskipun
1999/44/EB og viðkomandi landslögum innan ESB fyrir vörur seldar innan
Evrópusambandsins.
Stilling búnaðar - heilgríma
Staðlað hólf
Púðastærð - lítill púði
Púðastærð - lítill og breiður púði
Ekki úr náttúrulegu gúmmílatexi
Íslenska
9
loading