Anleitung_SE_5500F_SPK7:_
IS
7.4 Skipt um mótorolíu, áfylling olíu athuguð
(fyrir hverja notkun)
Olíuskipti ættu að vera framkvæmd á meðan að
mótorinn er heitur.
Notið einungis rétta mótorolíu (15W40)
Leggið rafstöðina á slettan flöt, aðeins hallandi á
móti olíuaffallinu.
Opnið olíulok
Opnið olíuaftöppunarlokið og látið heita olíuna
renna ofan í bakka eða annað ílát
Eftir að mótorolían er öll runnin niður í ílátið, logið
þá olíuaftöppunarlokinu og stillið rafstöðinni aftur
láréttri.
Fyllið á nýja mótorolíu upp að efri merkingu
olíukvarða (u. þ. b. 0,6l).
Varúð: Til að athuga áfyllingu olíu á ekki að skrúfa
olíukvarðann inn heldur bara að renna honum
óskrúfuðum niður.
Farga verður gömlu olíunni á réttan hátt.
7.5 Olíuútsláttaröryggi
Olíuútsláttaröryggið verður gert virkt ef að of lítil
mótorolía er á mótor tækisins. Ef olíuútsláttaröryggið
er virkt, er ekki hægt að gangsetja mótorinn eða hann
slekkur á sér sjálfkrafa eftir stutta stund. Hægt er að
gangsetja mótorinn eftir að búið er að fylla á mótorolíu
(sjá lið 7.4).
7.6 Pöntun varahluta
Þegar varahlutir eru pantaðir þarf eftirfarandi að
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Auðkennisnúmer tækis
Númer varahlutarins sem á að panta
Nýjustu upplýsingar um verð og fleira er að finna á
www.isc-gmbh.info
8. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!
108
16.07.2010
9:59 Uhr
Seite 108