HITASKÁL SETT SAMAN
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar hitaskál í fyrsta sinn skaltu
þvo klæðningu skálarinnar úr ryðfría stálinu,
lokið og fylgihlutina til að hræra með upp
úr sápuvatni, síðan skola með hreinu vatni
og þurrka.
Ekki nota hreinsiefni eða svampa sem
geta rispað.
ATHUGASEMD: Ekki er mælt með
að þvo hlutina í uppþvottavél.
Hitaskál sett á borðhrærivélina
Hægt er að nota hitaskál annað hvort eina
og sér, eða setja á borð hrærivélina þína
með lokið fjarlægt. Hitaskál er samhæf við
eftirfarandi gerðir: 5KSM150, 5KSM156,
5KSM6521, 5KSM7580, 5KSM7591,
5K45SS og 5KSM7990.
Sett á borðhrærivélar með lyftanlegri skál
(5KSM6521X, 5KSM7580X, 5KSM7591X)
Notaðu handföngin til að setja hitaskál á borðhrærivélina.
Gættu þess að hraðastýring borð-
1
hrærivélarinnar sé stillt á 0 og að
hvorki borðhrærivélin né hitaskálin
sé í sambandi. Settu lyftihandfang skálar
á borðhrærivélinni niður.
W10719711A_13_IS_v01.indd 227
Hægt er að nota hitaskál annað hvort eina
og sér, eða setja á KitchenAid borðhrærivél
með lokið fjarlægt. Þegar hitaskál er notuð
ein, sjá hlutann „Hitaskál notuð".
ATHUGASEMD: Þegar hitaskál er notuð ein
og sjálf skal setja hana á flatt, lárétt undirlag.
Áður en þú setur hitaskál á borðhrærivélina
þína skaltu ákveða hvernig hún skuli
sett á með því að athuga hvaða gerð
af borðhrærivél þú átt.
Settu handföngin niður á skálar-
2
stuðningsarma borðhrærivélarinnar
og ýttu niður á afturhluta hitaskálar
svo hún smelli inn í skálarlyftuna.
227
11/20/14 9:18 AM