5. Samsetningarleiðbeiningar
Sjá myndir 2, 10-20.
5.1 Samsetning skuðshjálms (13)
•
Leggið suðuglerið (l) með glæra glerinu (m) í
rammann (k) (mynd 3).
•
Þrýstið pinnunum (q) að utanverðu í götin á
rammanum (s) (mynd 4)
•
Leggið ramma hlífðarglers (k) með suðugle-
rinu (l) og glæra glerinu hlífðarglerinu (m) að
innanverðu á sinn stað í suðuhjálminum (s).
Þrýstið klemmunum (n) á pinnana (q) þar til
að smellur í þeim þannig að rammi hlífðargler-
sins (k) sé tryggður. Glæra öryggisglerið (m)
verður að liggja að utanverðu (mynd 5)
•
Beygið efri kant suðuhjálmsins (s) innávið
(mynd 6/1) og brjótið inn horn efri kants
(mynd 6/2). Nú verður að beygja ytri hlið
suðuhjálmsins (s) innávið (mynd 6/3) og festa
saman með því að þrýsta þeim saman við ytri
hliðina. Á hverja hlið verður að smella 2svar
sinnum (mynd 6/4)
•
Ef að bæði efri hornin eru eins og sýnt er á
mynd 7 er hægt að stinga inn skrúfum fyrir
haldfang (p) að utanverðu í gengum götin þrjú
(mynd 8)
•
Snúið suðuhjálminum við og smeygið hald-
fanginu (r) yfir skrúfurnar þrjár (p). Herðið
haldfangið (r) fast með rófunum fyrir haldfang
(o) við suðuhjálminn (mynd 9)
6. Rafmagnstenging
Þetta suðutæki er hægt að nota við 230 V og 400
V spennu. Hægt er að skipta á milli spennustil-
lingar með þar til gerðum rofa (4). Vinsamlegast
farið eftir eftirfarandi fyrirmælum:
3 ~
Vinsamlegast athugið eftirfarandi til þess að minn-
ka hættuna á eldi, rafl osti eða meiðslum á fólki:
•
Notið tækið aldrei við 400 V spennu ef að
Anl_HES_200_SPK7.indb 180
Anl_HES_200_SPK7.indb 180
IS
max. 200 A
16 A
- 180 -
spennustillingin er stillt á 230 V. Varúð: Eld-
hætta!
•
Takið tækið úr sambandi við straum áður enn
að spennustillingu er breytt.
•
Það er stranglega bannað að breyta spennus-
tillingu á meðan að tækið er í notkun.
•
Fyrir notkun verður notandi að ganga úr skug-
ga um að spennustillingin sé í samræmi við
þá spennu sem tengd er við tækið.
Athugasemd:
Þetta suðutæki er búið 400V~16 A-CeCon-tengi.
Ef nota á tækið með 230 V spennu verður að nota
millistykki Nr. 12.
7. Suða undirbúin
Jarðtenging (-) (2) á að vera tengd beint við ver-
kstykkið eða við það undirlag sem að verkstykkið
stendur á.
Athugið, gangið úr skugga um að beint og gott
samband við verkstykki. Forðist því lakkaða fl eti
og/eða einangraða. Elektróðuhaldarinn er búinn
sérstakri klemmu sem er gerð til þess að halda
elektróðunni (pinnanum).
Nota á ætið rafsuðuhjálm á meðan að soðið er.
Hann hlífi r augum fyrir ljósi og geislum og gerir
það kleift að horfa í geislann til þess að geta soðið
vel.
8. Soðið
Eftir að gengið hefur verið úr skugga um að allar
tengingar séu réttar og nægilega góðar getur
suða hafi st: setjið óhulda hluta rafsuðupinnans í
klemmuna (1) og tengið jarðtenginguna (-) (2) við
verkstykkið.
Gangið úr skugga um að góð tenging sé frá
jarðtengingu í verstykkið. Kveikið á tækinu með
höfuðrofanum (4) og verið viss um að suðustrau-
murinn sé rétt stilltur eða stillið hann með stillih-
jólinu (3). Straumurinn fer eftir suðupinna sem
notaður er.
Haldið suðuhjálminum fyrir andlitinu og nuddið
rafsuðupinnanum við verkstykkið ein og kveikt sé
á eldspýtu. Þetta er besta leiðin til þess að byrja
suðu. Prufi ð fyrst að sjóða í prufustykki og sjáið
hvort að rafsuðupinninn sé sá rétti og að straumu-
rinn sé rétt stilltur.
09.09.2015 10:00:02
09.09.2015 10:00:02