Valmyndaratriði
Lýsing
Stilling dvalartíma
Segir til um minnsta tíma sem
[Dvalartími]
dvelja þarf á skynjunarsviði til þess
að notandi greinist.
Stillt á forskolun
Við greiningu á notanda er skolun
[Forskolun]
framkvæmd í 3 sekúndur ef engin
notkun hefur átt sér stað
síðastliðnar 10 mínútur.
Stillt á stöðuga skolun
Svo lengi sem notandi er á
greiningarsvæðinu er skolað
[Stöðug skolun]
(hám. 60 sek.).
Athugið: Þessi aðgerð leiðir til
aukinnar vatnsnotkunar.
Stillt á eftirskolun
[Eftirskolun]
3 sek. eftir aðalskolun er önnur
2 sek. skolun framkvæmd.
Prófun á skynjunarsvæði
Sýnir hvenær skynjarinn skynjar
notkun. Hægt er að kvarða
skynjarann að nýju ef truflanir á
skynjun koma upp eða umhverfið
breytist. Umhverfið er endurmetið.
[Skynjunarsvæði]
Stillið [skynjarasvæði]
[Skynjari kvarðaður að nýju]
Athugið: Meðan á kvörðuninni
stendur mega engir hlutir vera fyrir
framan innrauða skynjarann.
Rúmmálsstreymi
Til þess að geta reiknað út
[Rúmmálsstrey-
vatnsnotkun fyrir
mi]
tölfræðiaðgerðina þarf að tilgreina
rúmmálsstreymi
þvagskálarstýringarinnar.
Forstillingar
[Vista sem
Núverandi stillingar vistast í
forstillingu]
appinu og þannig má yfirfæra þær
á önnur tæki.
Verksmiðjustillingar
[Verksmiðjustillin
Allar aðgerðir eru endursettar á
gar]
verksmiðjustillingar.
90071995661314699 © 11-2022
970.650.00.0(01)
Notkun
• Til að koma í veg fyrir
að skolun sé sett af
stað í hvert sinn sem
farið er inn á
greiningarsvæðið
• Til að bleyta
þvagskálina fyrir notkun
til að koma í veg fyrir
uppsöfnun óhreininda
• Til að skola
þvagskálina vandlega
• Sem bakgrunnshljóð
• Til að fylla vatnslás
þvagskálarinnar
• Notandaskynjun prófuð Sjálfvirkt
• Til að fínstilla skynjun
• Við truflanir á skynjun
• Ef breytingar verða á
umhverfi
–
• Til að taka fleiri tæki í
notkun með sömu
stillingum
• Til að lagfæra bilanir
Svæði
Verks-
miðjustilling
3–15 sek.
7 sek.
Kveikt/slökkt Slökkt
Kveikt/slökkt Slökkt
Kveikt/slökkt Slökkt
–
Lítil yfir í
langa
Löng
fjarlægð [0–
fjarlægð [4]
4]
[Hefjið
–
kvörðun]
9 l/mín.
14 l/mín.
18 l/mín.
14 l/mín.
5–50 l/mín.
(skilgreint af
notanda)
–
–
–
–
3 / 3
223
IS