Tæknilegar upplýsingar
Málspenna
Raforkutíðni
Rafmagnstenging
Vinnsluspenna
Gerð rafhlaða
Inngangsafl
Inngangsafl í biðstöðu
Þrýstisvið rennslis
Umhverfishiti
Hitastig við geymslu
Rennsli við 1 bar með
rennslistakmarkara
Skolunartími, verksmiðjustilling
Skolunartími, stillisvið
Þráðlaus tækni
Tíðnisvið
Mesta útgangsafl
1)
Endingartími rafhlöðu: u.þ.b. 2 ár
2)
Ef þvagskálin er notuð að meðaltali oftar en 30 sinnum á dag í 7 sekúndur í senn eru þau sjálfum sér næg um
rafmagn.
3)
Vörumerkið Bluetooth® og kennimerki þess eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Geberit á því er háð leyfi.
Einfölduð ESB-samræmisyfirlýsing
Hér með lýsir Geberit International AG því yfir að þráðlausi fjarskiptabúnaðurinn af gerðinni Geberit þvagskál
Preda, Selva eða Tamina með innbyggðri stýringu sem er tengd við rafmagn eða gengur fyrir rafhlöðum eða
rafal samræmist tilskipun 2014/53/ESB.
Nálgast má texta ESB-samræmisyfirlýsingarinnar í heild sinni á eftirfarandi vefslóð: https://doc.geberit.com/
970892000.pdf
90071995661314699 © 11-2022
970.650.00.0(01)
Tenging við rafmagn:
110–240 V AC
50–60 Hz
Bein tenging með kerfiskló
4,5 V DC
–
Notkun með
1)
rafhlöðu
–
–
–
3 V DC
Alkaline (1,5 V AA)
< 0,5 W
< 0,1 W
100–800 kPa
1–8 bör
5–40 °C
-20 – +70 °C
0,18 l/sek.
7 sek.
1–15 sek.
3)
Bluetooth® Low Energy
2400–2483,5 MHz
4 dBm
IS
2)
Notkun með rafal
–
–
–
6,6 V DC
–
211