Stillingar með Geberit-appi
Þegar Geberit app hefur verið tengt við tækið eru eftirfarandi aðgerðir og stillingar í boði:
• Notkun:
– Skolun: Skolun sett af stað
– Þrif: Skolun hindruð í nokkrar mínútur
• Færibreytur og aðgerðir stilltar → sjá töfluna „Stillingar"
• Tækisupplýsingar birtar, svo sem rýmd rafhlöðu eða útgáfa fastbúnaðar → sjá töfluna „Upplýsingar"
• Tölulegar upplýsingar um notkun birtar → sjá töfluna „Upplýsingar"
• Útflutningur tækjaupplýsinga og tölulegra gilda
• Villuboð birt
• Uppfærslur á fastbúnaði framkvæmdar
• Vistun og miðlun forstillinga
Hægt er að vista stillingarnar sem forstillingar í Geberit appinu og færa þær yfir í önnur tæki.
Tafla 3: Stillingar
Valmyndaratriði
Lýsing
Notkun
Skolun sett af stað
[Skolun]
Setur skolun af stað.
Sett í þrifastillingu
Lokað er fyrir skolun á meðan á
[hreinsunartímanum] stendur. Stutt
hljóðmerki heyrist á 4 sekúndna
[Þrif]
fresti. Þvagskálin skolar að
[hreinsunartímanum] liðnum.
[Hreinsunartími]
Tækjastillingar
Lokað fyrir skolun
Lokað er fyrir skolun í 10 k lst. Á
Skipunin [loka
einnar mínútu fresti heyrast 2 stutt
fyrir skolun]
hljóðmerki. Slökkt er sjálfkrafa að
10 klst. liðnum.
Röralögn tæmd
Segullokinn er opinn í 30°mín. til
Skipunin
að tæma röralögnina. Á einnar
[röralögn tæmd]
mínútu fresti heyrast 2 stutt
hljóðmerki. Slökkt er sjálfkrafa að
30 mínútum liðnum.
90071995661314699 © 11-2022
970.650.00.0(01)
Notkun
• Til að prófa hvort
segullokinn virkar rétt
• Til að skola úr
þvagskálinni (t.d. til að
stilla skoltíma)
• Til að þrífa lokið og
þvagskálina án þess að
vatn renni
–
• Við viðhaldsvinnu
• Við viðhaldsvinnu
• Fyrir vetrartæmingu
Svæði
Verks-
miðjustilling
Kveikt/slökkt –
Kveikt/slökkt –
1–20 mín.
10 mín.
Kveikt/slökkt –
Kveikt/slökkt –
221
IS