KitchenAid 5KN1PS Guia Del Usuario página 69

Mikilvæg öryggisatriði .....................................................................................................3
Að nota Hveitibrautina ....................................................................................................4
Ábyrgð fyrir fylgihlutum KitchenAid
Viðhaldsþjónusta ............................................................................................................5
Þjónustumiðstöð .............................................................................................................5
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Mörg mikilvæg öryggisatriði eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa
öll öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógnað lífi eða heilsu
þinni og annarra.
Öllum öryggisviðvörunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annaðhvort
orðið "HÆTTA" eða "VIÐVÖRUN." Þessi orð merkja:
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig
hægt er að draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir
leiðbeiningum.
Efnisyfirlit
heimilishrærivéla ....................................................5
®
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki eftir
fyrirmælunum.
2
loading