BESAFE Flex FIX 2 Manual Del Usuario página 155

um að beltið sé ekki snúið og að axlarbeltisstýringum sé lokað aftur
svo beltið haldist inni í. (11)
9. Stólnum fylgir SIP+ (vörn gegn höggi frá hlið +). Þessi aukalega
hliðarvörn skal notuð hurðarmegin í farartækinu. Hægt er að tengja
hana utan á hliðarhöggdeyfi í 2 raufum. Stóllinn hefur fyrir mjög
mikla og samstillta hliðarvörn. Þessi aukalega vörn gegn höggi frá
hlið bætir enn frekar við þessa vörn. (12)
10. Notist ekki við SIP+ á stólnum þegar bilið á milli sætis og hurðar
farartækisins er of lítið, en það getur leitt til þess að stóllinn sitji ekki
rétt í sæti farartækisins.
Staðsetning barnsins
1. Stillið höfuðpúðann í rétta hæð með því að snúa handföngum fyrir
hæðarstillingu. (13) Gangið úr skugga um að skábeltið sé í sömu hæð
og öxl barnsins. (14)
2. Hægt er að setja stólinn í 2 stöður með því að toga í hallandi
handfangið upp á við og ýta stólnum fram eða aftur. Setjið stólinn í
rétta stöðu áður en barnið er fest með sætisbelti farartækisins. (15)
3. Setjið sætisbelti farartækisins utan um barnið og læsið beltinu inn í
lássylgju farartækisins. (16, 17)
4. BeSafe mælir með að mjaðmarbeltisstýringin sé notuð til að barnið
haldist betur í uppréttri stöðu. Til að nota mjaðmarbeltisstýringuna
skal setja mjaðmarbeltið í gegnum hana.
5. Nota verður PAD + í kringum axlarbeltið og setja það á milli höku og
bringu barnsins.
6. Fjarlægðu slakann í beltinu með því að toga beltinu að inndrættinum.
(18)
Að fjarlægja sætið
1. Takið skábeltið úr axlarbeltisstýringunni með því að ýta
axlarbeltislæsingunni í stýringunni upp og renna beltinu út. (19, 20)
2. Togið í ISOfix losunarhandfangið til að losa ISOfix tengingarnar. (21)
Þannig er hægt að hreyfa undirstöðu stólsins fram á við og hægt er
að nota ISOfix losunarhnappana. (22)
3. Losið báðar ISOfix tengingar með því að ýta losunarhnöppum niður.
(23) Rennið örmunum í ISOfix tenglana inni í stólnum áður en stóllinn
er fjarlægður úr farartækinu. Til að hægt sé að renna örmunum
í ISOfix tenglana inni í sætinu, skal ýta hnappinum (á milli rauðu
merkinganna) efst á ISOfix losunarhandfanginu niður.
4. Fjarlægið stólinn úr farartækinu.
155
loading

Este manual también es adecuado para:

11037469