BESAFE Flex FIX 2 Manual Del Usuario página 153

úr gildi ef ekki eru notaðir upprunalegir hlutar eða aukahlutir.
• Aldrei skilja barnið eftir eftirlitslaust í stólnum.
• Gangið úr skugga um að farþegar viti hvernig losa á barnið úr
stólnum í neyðartilfellum.
• Festið töskur og aðra lausamuni vel því laus farangur getur slasað
bæði börn og fullorðna illa.
• Aldrei nota bílstól án áklæðis. Það er til öryggis og má aðeins
endurnýja með upprunalegu BeSafe áklæði.
• Ekki nota sterkar hreinsivörur; þær geta dregið úr styrk stólsins.
• BeSafe mælir með að notaðir barnabílstólar séu hvorki keyptir
né seldir.
• GEYMDU þessa handbók til síðari nota.
• EKKI nota stólinn lengur en 8 ár því efnið í honum breytist með
aldrinum.
• EKKI nota stólinn heimafyrir. Hann er ekki hannaður til heimabrúks
heldur aðeins til nota í bíl.
• Þegar stólinn er settur í bílinn skal gæta vel að öllum stöðum
þar sem hann gæti snert innréttingu bílsins. Við mælum með að
(BeSafe) hlífðarklæði sé notað á þessum stöðum til að koma í veg
fyrir skemmdir af núningi. Þetta á sérstaklega við um leður- og
viðarklædda fleti.
• Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband við starfsmenn barnabílstóla
hjá VÍS.
153
loading

Este manual también es adecuado para:

11037469