KitchenAid 5KVJ0111 Manual Del Usuario página 174

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 75
ÖRYGGI SAFAPRESSU
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA" eða „VIÐVÖRUN". Þessi orð merkja:
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, hvernig draga á úr hættu
á meiðslum og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallar­
öryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar� Rangnotkun heimilistækis kann
að leiða til líkamstjóns�
2. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með
né selur getur valdið eldsvoða, raflosti eða slysi.
3. Ekki nota tækið nema maukílátið sé á sínum stað�
4. Alltaf skal ganga úr skugga um að lok safapressunnar
sé tryggilega lokað áður en kveikt er á mótornum�
Ekki fjarlægja lokið á meðan safapressan er í notkun�
5. Það er mikilvægt að læsingarbúnaðurinn í lokinu sé
ávallt notaður�
6. Gættu þess að slökka á safapressunni og taka hana úr
sambandi við innstungu þegar hún er ekki í notkun, eftir
hverja notkun, áður en hlutar eru settir á eða teknir af
og fyrir hreinsun. Gakktu úr skugga um að mótorinn hafi
stöðvast til fulls áður en þú tekur í sundur�
7. Opnaðu ekki fyrr en hnífar og sigtið sem snýst stöðvast.
8. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast�
174
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
loading