Scheppach PML53-225S Traduccion Del Manual De Instrucciones Originale página 201

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 82
• Notaðu aðeins skurðarverkfæri og fylgihluti sem
framleiðandi mælir með. Notkun annarra verkfæra
og aukabúnaðar getur sett notandann í slysahættu.
• Haltu sláttuvélinni alltaf í góðu ástandi.
• Nauðsynlegt er að taka nægilega mikið hlé til að
draga úr hávaða og titringi.
Afgangsáhætta og verndarráðstafanir
Vanræksla vinnuvistfræðilegra meginreglna
Gáleysisleg notkun persónuhlífa (PSA)
Gáleysisleg notkun eða vanræksla á persónuhlífum
getur valdið alvarlegum meiðslum.
- Notið fyrirmæltan hlífðarbúnað.
Mannleg hegðun, misferli
- Verið alltaf fulleinbeitt í allri vinnu.
m Afgangshættu - er aldrei hægt að útiloka.
Hætta vegna hávaða
Heyrnarskemmdir
Langvarandi óvarin notkun tækisins getur leitt til heyr-
narskemmda.
- Notið alltaf heyrnarhlífar.
Viðbrögð í neyðartilvikum
Ef slys ber að höndum skaltu grípa til nauðsynlegra
skyndihjálparráðstafana og biðja um viðeigandi læ-
knishjálp eins fljótt og auðið er.
6. Tæknilegar upplýsingar
Mótortegund
Snúningsrými
Vinnusnúningstala
Afköst
Eldsneyti
Tankinnihald
Mótorolía
Tankinnihald/Olía
Stilling skurðhæðar
Innihald söfnunarkörfu
Skurðbreidd
Þyngd
Tæknilegar breytingar áskildar!
Upplýsingar um hávaðaframleiðslu sem mæld er sa-
mkvæmt viðeigandi stöðlum:
1 strokka 4 strokka
OHV vél
224 cm³
2800 min
-1
4,4 kW / 6,0 hestöfl
Hefðbundið bensín/
blýlaust hámark 10%
lífetanól
1,2 l
SAE
30/10W40/10W30
0,4 l
25-75 mm / 7-falt
65 l
53 cm
31,0 kg
www.scheppach.com
Hljóðþrýstingur L
pA
Mælióvissa K
h
Hljóðafl L
WA
Mælióvissa K
h
Notið heyrnarhlífar.
Hávaði getur valdið heyrnarskaða.
Titringur A
(vinstri/hægri) = 7,218 m/s
hv
Mælióvissa K = 1,5 m/s
2
Dragið eins mikið úr hávaðamyndun og titringi og
hægt er!
• Notið aðeins tæki sem eru í lagi.
• Sinnið reglubundnu viðhaldi og þrifum á tækinu.
• Aðlagið verklag ykkar að tækinu.
• Forðist að setja yfirálag á tækið.
• Látið fara yfir tækið ef með þarf.
• Slökkvið alltaf á tækinu þegar það er ekki í notkun.
• Notið hanska.
Lengri notkun bensínsláttuvélarinnar gæti leitt til ti-
tringstengdra blóðrásartruflana (hvítfingurs).
Upplýsingar varðandi lengd notkunar eru ekki fáan-
legar í þessu tilviki því þær eru breytilegar frá einni
manneskju til annarrar.
Eftirfarandi þættir geta haft áhrif á þetta fyrirbæri:
• Blóðrásarvandamál handa notanda
• Lágur útihiti
• Langur notkunartími
Því er mælt með því að vera í hlýjum vinnuhönskum
og taka reglulega hlé frá vinnu.
7. Tekið úr umbúðum
• Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega úr um-
búðunum.
• Fjarlægið umbúðaefnið og umbúða-/ og flutnin-
gsfestingar (ef til staðar).
• Athugið hvort eitthvað vanti í sendinguna.
• Skoðið hvort tækið og fylgihlutir hafi orðið fyrir
skemmdum við flutninga. Ef umkvörtunatatriði
koma upp þarf án tafar að hafa samband við flut-
ningsaðilann. Ekki er hægt að taka tillit til kvartana
sem berast síðar.
• Geymið umbúðirnar þar til ábyrgðartíminn rennur
út ef hægt er.
• Notið notkunarleiðbeiningarnar til að kynna ykkur
vandlega meðferð tækisins áður en það er tekið í
notkun.
• Notið eingöngu upprunalegan aukabúnað svo og
upprunalega varahluti til að skipta út slitnum hlu-
tum eða útskiptihlutum. Varahlutir fást hjá söluaðila
ykkar.
84,6 dB
3 dB
96,2 dB
1,86 dB
2
IS | 201
loading

Este manual también es adecuado para:

5911263915