KitchenAid 5KFP1644 Manual Del Propietário página 135

Ocultar thumbs Ver también para 5KFP1644:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 61
VÖRUÖRYGGI
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja ætti alltaf að fylgja
grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar. Röng notkun heimilistækis kann að
leiða til líkamstjóns.
2. Til að verjast hættunni af raflosti skal ekki setja
matvinnsluvélina í vatn eða annan vökva.
3. Aðeins Evrópusambandið: Börn mega ekki nota þetta tæki.
Geymdu heimilistækið og snúru þess þar sem börn ná ekki til.
4. Aðeins Evrópusambandið: Einstaklingar sem hafa skerta
líkamlega, skynjunarlega eða andlega hæfni eða skortir
reynslu og þekkingu geta notað heimilistæki, ef þeir hafa verið
undir eftirlit eða fengið leiðbeiningar um örugga notkun
tækisins og skilja hættur sem henni fylgja. Börn skulu ekki leika
sér með tækið.
5. Ekki er ætlast til að einstaklingar (ásamt börnum) sem hafa
skerta líkamlega, skynjunarlega eða andlega hæfni eða skortir
reynslu og þekkingu geta notað þetta tæki, nema þeir hafa
verið undir eftirlit eða leiðbeiningar um örugga notkun tækisins
og skilja hættur sem henni fylgja.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og
annaðhvort orðið „HÆTTA" eða „VIÐVÖRUN". Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningunum
þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
135
loading