KitchenAid 5KHM6118 Manual De Uso Y Cuidado página 158

Ocultar thumbs Ver también para 5KHM6118:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 69
NOTKUN VÖRUNNAR
NOTKUN Á HRAÐASTILLI
KitchenAid handþeytarinn hrærir hraðar og skilvirkar en flestir aðrir
rafmagnsþeytarar. Þess vegna verður að stilla hræritímann í flestum uppskriftum til
að koma í veg fyrir ofhræringu. Hræritíminn er hraðari vegna þess að hrærararnir
eru stærri. Til að komast að besta hræritímanum skal fylgjast með deiginu og
hræra eingöngu þar til það hefur náð þeirri þykkt sem lýst er í uppskriftinni, t.d.
„slétt og samfellt". Notaðu „Leiðbeiningar fyrir hraðastilli" til að velja hentugustu
hraðastillinguna.
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða mari.
2
Byrjið að hræra á minnsta hraðanum með
því að renna hraðastillinum áfram að fyrstu
merkingunni, sem er hraðastilling 1.
158
1
/ 0
Gætið þess að hraðastillirinn sé í „OFF/0"
(Slökkt) stöðu með því að renna honum
eins langt aftur og hægt er. „OFF/0"
(Slökkt) verður sýnilegt á hraðastillinum.
Setjið handþeytarann síðan í samband við
rafmagnsinnstungu.
3
Rennið hraðastillinum áfram til að
auka hraðann. Rennið hraðastillinum
aftur á bak til að minnka hraðann. Sjá
„Leiðbeiningar fyrir hraðastilli".
loading