KitchenAid 5KHM6118 Manual De Uso Y Cuidado página 157

Ocultar thumbs Ver también para 5KHM6118:
Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 69
NOTKUN VÖRUNNAR
LEIÐBEININGAR FYRIR HRAÐASTILLI
6 hraða handþeytarinn verður alltaf að vera stilltur á lægstu hraðastillingu
þegar byrjað er að þeyta. Hækkið hraðann eftir þörfum.
Hraði
/ 0
1
2
3
4/5
6
ATH.: Hrærarar með sveigjanlegri brún eru ekki hannaðir til að að blanda og hnoða
brauðdegi.
LEIÐBEININGAR FYRIR FYLGIHLUTI
Fylgihlutur
Hrærarar með
sveigjanlegri brún
16 víra pískur
Fylgihlutur
Hrærarar með
sveigjanlegri brún
Hrærarar með
sveigjanlegri brún
Hrærarar með
sveigjanlegri brún
Hrærarar með
sveigjanlegri brún
Hrærarar með
sveigjanlegri brún
16 víra pískur
Notkun
Smákökudeig, kökudeig
Þeytir rjóma og mousse blöndur
Þeytir eggjahvítur og marengsblöndur
Lýsing
Til að hræra hægt, blanda saman og byrja á
öllum hræringum. Notaðu þennan hraða til
að blanda saman hnetum, súkkulaðibitum,
rifnum osti, lauk, ólífum og öðru hráefni í
bitum. Blandaðu hveiti og annað þurrefni
saman við vökva eða aðra blauta blöndu.
Hjálpar við að koma í veg fyrir skvettur.
Til að hræra deig og gelatínblöndur.
Blandar saman þykkum blöndum, til
dæmis smákökudeigi. Til að blanda léttar
ostablöndur. Til að stappa kartöflur.
Blandar saman þykkar ostablöndur. Stappar
saman grasker (squash).
Blandar smjör og sykur. Blandar muffins,
brauðdeig, kökudeig og kökukrem.
Hrærir eggjahvítur og marengsblöndur.
Þeytir rjóma og mousse blöndur.
Fylgja með módeli
5KHM6118
157
loading