KitchenAid 5KHMB732 Manual Del Propietário página 91

Ocultar thumbs Ver también para 5KHMB732:
NOTKUN VÖRUNNAR
ATHUGIÐ: Gangið úr skugga um að handhrærivélin sé hlaðin fyrir notkun. Ekki láta vera
stöðugt í gangi lengur en í 1 mínútu.
1.
Byrjið ávallt að hræra á lægsta hraðanum og aukið síðan hraðan samkvæmt uppskriftinni
með því að hreyfa hraðastillinn.
2.
Rennið hraðastillinum áfram ( ) til að auka hraðann. Rennið hraðastillinum aftur á bak ( )
til að minnka hraðann.
3.
Rennið hraðastillinum í „O" stöðuna þegar búið er að hræra.
UMHIRÐA OG HREINSUN
MIKILVÆGT: Gætið þess að hraðastillirinn sé í „O " stöðu áður en þeytararnir eru festir á eða
teknir af. Leyfðu heimilistækinu að kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður
en tækið er hreinsað.
1.
Ýtið á Eject losunarhnappinn til að losa þeytarana frá handhrærivélinni.
2.
Fjarlægið ávallt þeytarana úr handhrærivélinni fyrir þrif. Þvoið þá í uppþvottavél eða í
höndunum með volgu sápuvatni. Skolið og þurrkið með klút.
3.
Strjúkið af handhrærivélinni með rökum klút. Þurrkið með mjúkum klút.
ATHUGIÐ: Til að koma í veg fyrir skemmdir á handhrærivélinni má ekki setja hana á kaf í vatn.
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
FÖRGUN UMBÚÐAEFNIS
Umbúðaefnisins af ábyrgð og er merkt með endurvinnslutákninu
ýmsu hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
ENDURVINNSLA VÖRUNNAR
-
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við lög í ESB og Bretlandi um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical and Electronic Equipment (WEEE)).
-
Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
-
Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð fyrir
endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun, endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
. Því verður að farga hinum
91
loading