KitchenAid 5KHMB732 Manual Del Propietário página 89

Ocultar thumbs Ver también para 5KHMB732:
VÖRUÖRYGGI (ÁFRAM)
18. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
19. Leyfðu heimilistækinu að kólna alveg áður en hlutir eru settir á
eða teknir af og áður en tækið er hreinsað.
20. Skildu heimilistækið aldrei eftir án eftirlits á meðan það er í
notkun.
21. Ekki láta snúruna snerta heitt yfirborð, þar á meðal eldavél.
22. Takið þeytara eða fylgihluti úr handhrærivélinni áður en þeir eru
þvegnir.
23. Skoðaðu kaflann „Umhirða og hreinsun" fyrir leiðbeiningar um
hreinsun á flötum þar sem matvæli hafa verið.
24. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun,
eins og:
-
á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða
öðrum vinnustöðum;
-
á bóndabæjum;
-
fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða
íbúðum;
-
á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Allar vöruupplýsingar, leiðbeiningar og myndbönd ásamt upplýsingum um ábyrgð má finna á
www.KitchenAid.eu. Það gæti sparað þér kostnaðinn við að hringja í þjónustuverið. Til að fá
ókeypis, prentað afrit af upplýsingunum á netinu skal hringja í 00 800 381 040 26.
KRÖFUR UM RAFMAGN
Millistykki fyrir hleðslutæki:
Inntak: 220-240 V~ 50-60 Hz
Handhrærivél án snúru:
Spenna: 12 V
ATHUGIÐ: Ef klóin passar ekki við innstunguna skaltu hafa samband við viðurkenndan
rafvirkja. Ekki breyta klónni á neinn hátt.
FÖRGUN Á VÖRU MEÐ LIÞÍUM-ION RAFHLÖÐU
Vörum sem nota rafhlöður skal ávallt farga í samræmi við staðbundnar og innlendar
reglugerðir. Hafið samband við endurvinnslustöð á svæðinu til að fá upplýsingar um
móttökustaði.
89
loading