All manuals and user guides at all-guides.com
hann eða að slípa hann. Ef að óeðlilega mikill
titringur er að finna á sláttuvélinni, gefur það
til kinna að hnífurinn er ekki jafnvægisstilltur
eða að hann hefur afmyndast vegna einhvers.
Ef svo er verður að gera við hnífinn eða skipta
um hann.
•
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða
þarf um.
7.4 Skipt um hnífa
Af öryggisástæðum mælum við með því að láta
fagaðila um að skipta um hnífaeiningu. Varúð! No-
tið ávallt vinnuvettlinga! Notið einungis upprunale-
ga hnífaeiningar þar sem að annars er ekki hægt
að tryggja örugga notkun á tækinu.
Þegar að skipt er um hníf er farið svo að:
1. Losið festingarbolta (sjá mynd 14).
2. Fjarlægið hnífi nn og setjið nýjan í hans stað.
3. Þegar að nýr hnífur er ísettur verður að athu-
ga að hann snúi rétt. Vindvængir hnífa verður
að snúa að mótorrými (sjá mynd 14). Rauf
festingarinnar verður að passa við raufi na í
sláttuhnífnum.
4. Að lokum verður að herða festingarboltann
með föstum lykli. Herða ætti festingarboltann
með 25nm.
Að lokum tímabils verður að fara yfi r sláttuvélina
og fjarlægja óhreinindi og hluti sem safnast hafa
upp. Að lokum hvers tímabils verður nauðsynlega
að athuga ástand sláttuvélarinnar. Snúið ykkur að
þjónustuaðila varðandi viðgerðir. Notið einungis
upprunalega varahluti.
7.5 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
Auka hnífur Art.-Nr.: 34.054.52
Anl_GAM_E_33_Li_1_SPK7.indb 251
Anl_GAM_E_33_Li_1_SPK7.indb 251
IS
8. Geymsla og fl utningar
Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum,
þurrum og frostlausum stað þar sem að börn ná
ekki til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5°C og 30
˚C. Geymið rafmagnsverkfæri í upprunalegum
umbúðum.
Flutningur
•
Slökkvið á tækinu og takið það úr sambandi
við straum áður en að það er flutt.
•
Setjið flutningsfestingar á tækið ef slíkar eru til
staðar.
•
Hlífið tækinu fyrir regni og sterkum titringi,
sem sérstaklega er að finna í flutningsfarar-
tækjum.
•
Festið tækið þannig að það renni ekki né velti
til.
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
- 251 -
30.10.2017 09:45:01
30.10.2017 09:45:01