Thule Rider Board Manual De Instrucciones página 22

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 12
• Haldið ávallt í handföng kerrunnar þegar barnið notar „Thule Rider
Board".
• Til að koma í veg fyrir meiðsli skal tryggja að barnið haldi ávallt í
handfang kerrunnar og standi báðum fótum á „Thule Rider Board".
• Á undan fyrstu notkun skal passa að það sé nóg pláss til að barnið geti
staðið með hægð á milli kerrunnar og handfangsins.
• Ekki láta barnið, föt þess, skóreimar eða leikföng komast í snertingu við
hluti á hreyfingu.
• Leyfið barninu ekki að nota „Thule Rider Board" berfætt.
• Notið ávallt bremsuna þegar börn eru sett í eða tekin úr kerrunni.
• Notið „Thule Rider Board" aldrei til að ýta kerrunni eins og hjólabretti.
• Farið ekki upp á og niður af gangstéttarbrúnum þegar barnið er á
„Thule Rider Board".
• Notið „Thule Rider Board" aðeins til að flytja eitt barn.
• Notist ekki ef einhverjir hlutar eru brotnir, rifnir eða vantar.
• „Thule Rider Board" hentar ekki fyrir börn undir 2 ára aldri.
• Varan verður óstöðug ef hún ber meiri þyngd en viðmið framleiðanda
segja til um.
• Notið ekki „Thule Rider Board" ásamt „Thule Cup Holder".
• Athugið „Thule Rider Board" reglulega áður en það er notað og notið
það ekki ef einhver hluti er laus eða vantar eða ef einhver merki eru um
skemmdir.
• Ekki er öruggt að nota aukabúnað eða varahluti sem Thule hefur ekki
samþykkt. Notið aðeins varahluti frá framleiðanda eða sem framleiðandi
hefur samþykkt.
• Hreinsið „Thule Rider Board" með klút og volgu vatni. Þurrkið hann með
þurrum klút.
• Notið „Thule Rider Board" aðeins með viðurkenndum kerrugerðum.
Sjá Thule.com fyrir samhæfanlegar kerrugerðir.
• Á undan notkun skal tryggja að ekki séu neinar lausar snúrur eða lykkjur
festar við kerruna, sem gætu flækt eða kyrkt barnið
• Til að hindra flækjuhættu skal ÁVALLT tryggja að teygjuólin sé tengd við
bæði kerruna og „Thule Rider Board".
HOIATUS!
TÄHTIS! LUGEGE HOOLIKALT JA HOIDKE ALLES EDASPIDISEKS
KASUTAMISEKS. Nende juhiste eiramine võib seada ohtu lapse turvalisuse.
• Ärge kunagi jätke last järelevalveta.
• Veenduge, et kõik nõutavad lukustusseadmed oleksid enne kasutamist
korralikult rakendatud.
• Ärge lubage lapsel selle tootega mängida.
• See toode ei ole sobiv kasutamiseks jooksmise või uisutamise ajal.
• Lapsekäru kokkupanemisel ja lahtitegemisel peab olema ettevaatlik, et
sõrmed ei jääks kuskile vahele. Vigastuste vältimiseks veenduge, et laps
on selle toote kokkupanemise ja lahtivõtmise ajal sellest eemal.
• Ärge lubage lapsel lapsevankri käepideme küljes rippuda
• Hoidke alati toolkäru käepidemest kinni, kui teie laps kasutab Thule
sõitmisalust.
22
ET
5561308001
loading

Este manual también es adecuado para:

11200350