ÍSLENSKA
9
Þrif
Þvoið, skolið og þurrkið teketilinn áður en
hann er notaður í fyrsta skipti. Teketilinn má
fara í uppþvottavél en lokið og innleggið þarf
að þvo í höndunum til að koma í veg fyrir að
plastið verði matt. Notið ekki stálull eða önnur
svarfefni sem geta rispað yfirborðið. Þurrkið
teketilinn eftir þrif til að koma í veg fyrir
kalkbletti vegna vatnsins.
Notkunarleiðbeiningar með tekatlinum
Setjið æskilegt magn af tei í hólfið inni í
tekatlinum. Hellið heitu vatni í gegnum sigið
inn í teketilinn. Það er ekki öruggt að setja
teketilinn í ofn, á hitaplötu, gashellu eða
keramikhellu.
MIKILVÆGT!
Láttu teketilinn ekki verða fyrir hröðum
hitabreytingum því glerið getur brotnað. Helltu
því aldrei heitu vatni í teketil sem er nýkominn
úr frysti eða kæli og settu hann aldrei á kalt
eða blautt yfirborð.