Brother 4234 Manual Del Usuario página 3

Tabla de contenido
Idiomas disponibles

Idiomas disponibles

Lengið líftíma vélarinnar
1. Geymið vélina aldrei þar sem sólin skín, eða á rökum og mjög heitum stöðum.
2.
Notið aðeins mildan sápulög til að hreinsa lokið utan af vélinni - notið aðeins mjúkan þurran klút til að hreinsa
vélina sjálfa að utanverðu.
3.
Gætið þess að missa vélina ekki eða láta hana verða fyrir höggi.
4.F
lettið ávallt upp í þessum leiðarvísi þegar við þurfið að skipta um saumfót, nál o.fl. og þið munið ekki alveg
upp á 100 hvað þið eigið að nota.
Viðgerðir og stillingar á vélinni
Farið fyrst yfir listann í kaflanum "gangtruflanir og ráð við þeim" til að sjá hvort þið finnið sjálf út úr trufluninni,
en að öðrum kosti látið vera að reyna að stilla vélina sjálfa - látið þrautþjálfaða viðgerðarmenn okkar sjá um
þá hluti..
"GEYMIÐ LEIÐARVÍSINN Á GÓÐUM STAÐ
"Þessi saumavél er eingöngu ætluð til nota
sem heimilisvél en ekki til iðnaðarnota"
ATHUGIÐ
Þegar þið þurfið að fara frá þessari vél munið þá að slökkva á aðalrofanum og helst að taka vélina úr
sambandi við rafmagn.
Það sama á við ef þið eruð að vinna við einhverjar stillingar á vélinni - takið hana þá ávallt úr sambandi við
rafmagn.
FYRIR NOTENDUR Í ÍRLANDI
BRETLANDI MÖLTU OG KÝPUR
FYRIR LÖND MEÐ 220-240V
Þessi vél er ekki ætluð fyrir fólk (eða börn) með takmakaða hreyfigetu eða skerta andlega virkni nema þau séu
undir ströngu eftirliti aðila sem kunna vel á vélina og geta fylgst vel með og hjálpað til og tekið ábyrgð á gerðum
þeirra.
þÝÐINGU SLEPPT
I I I I I II I II

Capítulos

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido