Hnífurinn úr sambandi
Til að sauma án þess að klippa jaðarinn á efninu þá
takið þið hnífinn úr sambandi á eftirfarandi hátt.
ATHUGIÐ
Snertið ekki sjálfan hnífinn.
Færið hnífhölduna aðeins þegar hnífurinn er í
neðstu stöðu.
Takið vélina úr sambandi við rafmagn þegar
þið framkvæmið þetta.
1. Togið í arminn <A>, og togið hann síðan til hægri.
<A>
2. Komið honum síðan í neðri stöðuna.
3.
Takið hnífinn alveg úr sambandi og takið höndina
síðan af arminum.
6
Sporlengdin
Venjulega sporlengdin er 3 mm. Til að breyta henni
snúið þið sporlengdarstillinum á hægri hlið vélarinnar.
<A>
2
1 Þið getið stytt sporið niður í 2 mm.
2 Og þið getið lengt það upp í hámark 4 mm.
<A> Viðmiðunarmerki.
Sporbreiddin
Venjulega sporbreiddin fyrir venjulegan overlock saum er
5mm.
T
il
a
ð
breyta
sporbreiddarstillinum framan til á vélinni.
<A>
2
1 Aukið breiddina í allt að 7 mm.
2 Minnkið breiddina í allt að 5 mm.
<A> Viðmiðunarmerki
1
sporbreiddinni snúið
þið
1