Vélin tengd við rafmagn
Kveikt á vélinni
1.
Setjið þriggja punkta tengilinn á snúrunni í tengilinn
neðantil á hægri hlið vélarinnar og hinn endann við
veggtengil.
2.
Kveikið síðan á aðalrofanum með því að snúa
honum á "I" merkið á rofanum.
<A>
Vélin sett í gang
Þegar þið stígið lauslega á fótmótstöðuna fer vélin
hægt í gang. Þeim mun fastar sem þið stígið á fót-
mótstöðuna mun vélin sauma hraðar. Sleppið
fætinum af fótmótstöðunni og þá stöðvast vélin.
Snúningsáttin á handhjólinu
Handhjólið <A> á að snúa rangsælis (sjá örina) og það
er eins og er á venjulegum heimilis saumavélum.
Nálarnar eru í efstu stöðu þegar merkið <B> er á móts
við línuna á vélinni.
<A>
<B>
4
Opna og loka fram lokinu
Það er nauðsynlegt að opna lokið framan á vélinni til
að þræða vélina. Rennið því til hægri 1 til að opna og
til vinstri 2, til að loka því.
ATHUGIÐ
Gætið að því að hafa lokið framan á vélinni alltaf
lokað þegar vélin er í gangi..
Slökkvið alltaf á vélinni áður en þið opnið lokið.
2
Saumfótur settur á og/eða fjarlægður
1.
Slökkvið á véinni eða takið hana úr sambandi við
rafmagn.
2.
Lyftið saumfætinum. 1
3.
Snúið handhjólinu 2 þannig að merkið á því sé á
móts við línuna á vélinni sjálfri. (Sjá KAFLA 1
snúningsátt á handhjóli")
4.
Ýtið á hnappinn á fóthöldunni og við það losnar
saumfóturinn. 3 4
5.
Lyftið saumfætinum hærra með því að ýta aðeins
meira á fótlyftinn upp á við. Fjarlægið síðan
saumfótinn og setjið hann í örugga geymslu.
6.
Lyftið fótstönginni aftur eins hátt og þið getið. Setjið
nýja saumfótinn síðan undir fóthölduna <A> þannig
að raufin neðan á fóthöldunni <B> sé beint fyrir ofan
pinnann á saumfætinum <C>. Lækkið fótstöngina
þannig að fóthaldan grípi í pinnan á fætinum og ýtið
á hnappinn á saumfætinum.
4
1
1
2
2
3
1
<A>
<B>
4
<C>