Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Tækislýsing og innihald
1.1 Tækislýsing (mynd 1)
1
Valtaratromla
2
Hreinsiskafa
3
Neðra tækisbeisli
4
Tækisbeisli
1.2 Innihald
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, fi lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Öryggisleiðbeiningar
2. Tilætluð notkun
Grasfl atar- og garðvaltari til þess að valta fl eti og
nísáða jörð (til dæmis grasfræ en einnig fræ í mat-
jurtagarða), til þess að tryggja betri nýtni fræjanna
í jörðinni.
Valtarann má einnig nota eftir að búið er að lofta
eða frjóvga grasfl ötinn.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
Anl_GRW_E_57_SPK7.indb 62
Anl_GRW_E_57_SPK7.indb 62
IS
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
3. Tæknilegar upplýsingar
Breidd völtunartromlu um það bil: ...............57 cm
Þvermál völtunartromlu um það bil: ............32 cm
Fyllingarrúmmál um það bil: .................... 46 lítrar
Hæð alls með tækisbeisli: ........................110 cm
Hámarks þyngd með vatni í valtaratromlu: ...57 kg
Þyngd með tómri valtaratromlu: ...................11 kg
4. Hlutir til samsetningar tækis
Mynd 2
5
Gengjuhlífar (2x)
6
Lokuð rær M8 (2x)
7
Sjálfherðandi rær M8 (2x)
8
Lok (1x)
9
Vængjarær M5 (2x)
10 Boðboltar M5 (2x)
5. Samsetning
Myndir 3-10
Til samsetningar er best að notast við fastan lykil
SW13.
Farið eftir myndum 3-10 við samsetningu tæki-
sins.
Eftir að búið er að setja garðvaltarann saman, fyl-
lið þá valtaratromluna með vatni, sandi eða fyllið
hana með steypu.
6. Notkun
Rennið valtaranum með reglulegum yfi rferðum yfi r
það svæði sem valta á. Stillið hreinsisköfuna (2)
þannig að sem minnst mold verðir eftir á valtarat-
romlunni. Valtið einungis þurra fl eti.
- 62 -
10.09.15 15:08
10.09.15 15:08